Úlfur Úlfur gefur út Hamfarapopp með Sölku Sól Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 17:30 Úlfur Úlfur sendir frá sér nýja tónlist í dag. Aðsent Úlfur Úlfur sendi í dag frá sér lagið Hamfarapopp. Með þeim í laginu Arnari og Helga Sæmundi syngur Salka Sól Eyfeld. „Salka Sól syngur í fyrsta sinn með okkur á upptöku þótt hún hafi reglulega stokkið upp á svið með okkur og hjálpað til við að flytja Tarantúlur,“ segir Arnar í samtali við Vísi. „Hamfarapopp er fyrsta lagið sem við gefum út eftir óformlega pásu sem við tókum til að stofna fjölskyldur og heimili. Lagið var valið úr bunka af lögum sem við höfum samið síðastliðið ár og ætlum að gefa út formlega á næsta ári,“ segir Arnar, sem á nú von á sínu öðru barni með eiginkonu sinni Sölku Sól. Helgi Sæmundur á einn son með Kolfinnu kærustu sinni. „Helgi býr á Sauðárkróki og þar verður öll nýja tónlistin til en síðustu þrjár breiðskífur hafa að nær öllu leiti verið samdar í kjöllurum í miðbæ Reykjavíkur. Það kemur því ekki á óvart að tónninn sé annar en áður – nú þegar innblásturinn er sveitin og börnin fremur en tjúttið í 101. Tjúttið er samt rótgróið í sál sveitarinnar og aldrei langt undan.“ Lagið Hamfarapopp má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Úlfur Úlfur - Hamfarapopp Tónlist Tengdar fréttir Yfir þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn landsins hafa spilað í garðinum hjá Láru Fleiri en þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn Íslands hafa troðið upp í garði einum við ósköp venjulegt fjölskylduheimili á Þingeyri á Vestfjörðum. Það eru hjónin Lára Dagbjört Halldórsdóttir og Pétur Sigurðsson sem standa fyrir tónleikunum sem eru gestum að kostnaðarlausu. 12. ágúst 2021 15:35 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. 10. mars 2021 11:30 Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. 18. janúar 2021 14:30 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Salka Sól syngur í fyrsta sinn með okkur á upptöku þótt hún hafi reglulega stokkið upp á svið með okkur og hjálpað til við að flytja Tarantúlur,“ segir Arnar í samtali við Vísi. „Hamfarapopp er fyrsta lagið sem við gefum út eftir óformlega pásu sem við tókum til að stofna fjölskyldur og heimili. Lagið var valið úr bunka af lögum sem við höfum samið síðastliðið ár og ætlum að gefa út formlega á næsta ári,“ segir Arnar, sem á nú von á sínu öðru barni með eiginkonu sinni Sölku Sól. Helgi Sæmundur á einn son með Kolfinnu kærustu sinni. „Helgi býr á Sauðárkróki og þar verður öll nýja tónlistin til en síðustu þrjár breiðskífur hafa að nær öllu leiti verið samdar í kjöllurum í miðbæ Reykjavíkur. Það kemur því ekki á óvart að tónninn sé annar en áður – nú þegar innblásturinn er sveitin og börnin fremur en tjúttið í 101. Tjúttið er samt rótgróið í sál sveitarinnar og aldrei langt undan.“ Lagið Hamfarapopp má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Úlfur Úlfur - Hamfarapopp
Tónlist Tengdar fréttir Yfir þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn landsins hafa spilað í garðinum hjá Láru Fleiri en þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn Íslands hafa troðið upp í garði einum við ósköp venjulegt fjölskylduheimili á Þingeyri á Vestfjörðum. Það eru hjónin Lára Dagbjört Halldórsdóttir og Pétur Sigurðsson sem standa fyrir tónleikunum sem eru gestum að kostnaðarlausu. 12. ágúst 2021 15:35 Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46 Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. 10. mars 2021 11:30 Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. 18. janúar 2021 14:30 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Yfir þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn landsins hafa spilað í garðinum hjá Láru Fleiri en þrjátíu vinsælustu tónlistarmenn Íslands hafa troðið upp í garði einum við ósköp venjulegt fjölskylduheimili á Þingeyri á Vestfjörðum. Það eru hjónin Lára Dagbjört Halldórsdóttir og Pétur Sigurðsson sem standa fyrir tónleikunum sem eru gestum að kostnaðarlausu. 12. ágúst 2021 15:35
Þessi fengu tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna Tilkynnt var í dag hvaða tónlistarfólk, hópar, viðburðir og fleiri hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 fyrir hið fordæmalausa tónlistarár 2020. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi Hörpu miðvikudagskvöldið 14.apríl. 24. mars 2021 18:46
Tóku upp tónlistarmyndbandið á skjálftasvæðinu „Það er góður dagur í dag. Við Helgi Sæmundur fórum tvisvar í sveitina á síðasta ári og úr varð falleg plata sem kemur einhvern tíma á þessu ári. Lagið Heim er fyrsti síngúll af komandi plötu sem við erum báðir mjög stoltir af og spenntir að leyfa fólki að heyra,“ segir Gauti Þeyr Másson. 10. mars 2021 11:30
Frumraun Helga Sæmundar í nýju myndbandi frá Sverri Bergmann Söngvarinn Sverrir Bergmann frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Ég man hér á Vísi. 18. janúar 2021 14:30