„Auðvitað ekki hægt að tapa“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2021 23:00 Bjarni var sigurreifur í ræðu sinni á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins eftir að fyrstu tölur voru kynntar. Vísir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var sigurreifur í ræðu sem hann hélt yfir flokksmönnum sínum á kosningavöku flokksins á Hótel Nordica, eftir að fyrstu tölur kvöldsins bárust úr Norðvesturkjördæmi. Flokkurinn fékk þar 22,7 prósent talinna atkvæða, sem voru 5.932. „Ótrúleg samstaða, ótrúleg vinna, ótrúleg samheldni alla baráttuna frá upphafi til enda og það var reyndar hér á þessu sviði sem við mörkuðum fyrstu skref baráttunar á flokksráðs- og formannafundum, meitluðum stefnuna og fórum héðan út í baráttuna,“ sagði Bjarni og hvatti flokksmenn áfram. Ekki annað væri hægt en að líta björtum augum á nóttina með þá öflugu sveit sem myndaði flokkinn og framboðslista hans. „Með slíka sveit, með þessa stefnu, með þá bjartsýni sem fylgir okkar slagorði, „Landi tækifæranna,“ þá er auðvitað ekki hægt að tapa,“ sagði Bjarni bjartsýnn. Hann segir kvöldið tíma til að fagna vel skiluðu dagsverki. „Fyrstu tölur vekja okkur von um bjartsýni inn í nóttina og ég segi bara: Hafið gaman! Þetta er lýðræðisveisla, við Sjálfstæðismenn höfum sýnt það í verki aftur og aftur og á því byggir okkar starf. Við elskum lýðræðið, við fögnum kosningunum og förum sigurviss inn í nóttina!“ Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Flokkurinn fékk þar 22,7 prósent talinna atkvæða, sem voru 5.932. „Ótrúleg samstaða, ótrúleg vinna, ótrúleg samheldni alla baráttuna frá upphafi til enda og það var reyndar hér á þessu sviði sem við mörkuðum fyrstu skref baráttunar á flokksráðs- og formannafundum, meitluðum stefnuna og fórum héðan út í baráttuna,“ sagði Bjarni og hvatti flokksmenn áfram. Ekki annað væri hægt en að líta björtum augum á nóttina með þá öflugu sveit sem myndaði flokkinn og framboðslista hans. „Með slíka sveit, með þessa stefnu, með þá bjartsýni sem fylgir okkar slagorði, „Landi tækifæranna,“ þá er auðvitað ekki hægt að tapa,“ sagði Bjarni bjartsýnn. Hann segir kvöldið tíma til að fagna vel skiluðu dagsverki. „Fyrstu tölur vekja okkur von um bjartsýni inn í nóttina og ég segi bara: Hafið gaman! Þetta er lýðræðisveisla, við Sjálfstæðismenn höfum sýnt það í verki aftur og aftur og á því byggir okkar starf. Við elskum lýðræðið, við fögnum kosningunum og förum sigurviss inn í nóttina!“
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira