Nikolaj Hansen og Agla María valin best í Pepsi Max deildunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2021 11:15 Nikolaj Hansen fagnar einu af 16 mörkum sínum í sumar. Hann var valinn besti leikmaður Pepsi Max deildar karla í gær. Vísir/Bára Dröfn Leikmenn, þjálfarar og forráðamenn félaganna sem leika í Pepsi Max deildum karla og kvenna kusu bestu leikmenn deildanna tveggja. Verðlaunin voru afhent í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöldi fyrir hönd KSÍ. Nikolaj Hansen, leikmaður Víkings, var valinn bestu karlameginn, en hjá konunum var það Blikakonan Agla María Albertsdóttir sem hreppti verðlaunin. Hansen var markahæsti maður deildarinnar með 16 mörk og átti stóran þátt í því að Víkingur landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í 30 ár. Agla María var næst markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna, en hún skoraði 12 mörk fyrir Breiðablik sem endaði í öðru sæti deildarinnar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Kristall Máni Ingason var valinn efnilegastur í karlaflokki, og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hlaut verðlaunin í kvennaflokki. Kristall Máni er fæddur árið 2002, en hann spilaði 21 leik með Víking og skoraði þrjú mörk þegar að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Ólöf Sigríður er fædd árið 2003 og lék með Þrótti í sumar. Hún skoraði átta mörk í 15 leikjum og hjálpaði þannig liðinu að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar. Að auki voru veitt verðlaun fyrir bestu dómara deildanna tveggja. Ívar Orri Kristjansson var valinn besti dómari Pepsi Max deildar karla og Arnar Ingi Ingvarsson var valinn besti dómari Pepsi Max deildar kvenna. Agla María Albertsdóttir var valin best í Pepsi Max deild kvenna.Vísir/Elín Björg Fjórir Blikar í liði ársins Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar tóku sig einnig til og völdu lið ársins í Pepsi Max deild karla. Breiðablik á fjóra fulltrúa í liðinu, en nýkrýndir Íslandsmeistarar eiga þrjá. Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA, stendur á milli stanganna og í fjögurra manna varnarlínu fyrir framan hann eru þeir Kári Árnason úr Víking og Damir Muminovic úr Breiðablik í hjarta varnarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson úr Breiðablik og Kristinn Jónsson úr KR eru bakverðir liðsins. Kristinn Steindórsson, Breiðablik, Pablo Punyed, Víking, Viktor Karl Einarsson, Breiðablik, og Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA, eru þeir fjórir sem stillt er upp á miðsvæðinu. Sævar Atli Magnússon er fulltrúi Leiknis í liðinu, en hann er í fremstu víglínu ásamt Nikolaj Hansen. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Nikolaj Hansen, leikmaður Víkings, var valinn bestu karlameginn, en hjá konunum var það Blikakonan Agla María Albertsdóttir sem hreppti verðlaunin. Hansen var markahæsti maður deildarinnar með 16 mörk og átti stóran þátt í því að Víkingur landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í 30 ár. Agla María var næst markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna, en hún skoraði 12 mörk fyrir Breiðablik sem endaði í öðru sæti deildarinnar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Kristall Máni Ingason var valinn efnilegastur í karlaflokki, og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hlaut verðlaunin í kvennaflokki. Kristall Máni er fæddur árið 2002, en hann spilaði 21 leik með Víking og skoraði þrjú mörk þegar að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Ólöf Sigríður er fædd árið 2003 og lék með Þrótti í sumar. Hún skoraði átta mörk í 15 leikjum og hjálpaði þannig liðinu að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar. Að auki voru veitt verðlaun fyrir bestu dómara deildanna tveggja. Ívar Orri Kristjansson var valinn besti dómari Pepsi Max deildar karla og Arnar Ingi Ingvarsson var valinn besti dómari Pepsi Max deildar kvenna. Agla María Albertsdóttir var valin best í Pepsi Max deild kvenna.Vísir/Elín Björg Fjórir Blikar í liði ársins Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar tóku sig einnig til og völdu lið ársins í Pepsi Max deild karla. Breiðablik á fjóra fulltrúa í liðinu, en nýkrýndir Íslandsmeistarar eiga þrjá. Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA, stendur á milli stanganna og í fjögurra manna varnarlínu fyrir framan hann eru þeir Kári Árnason úr Víking og Damir Muminovic úr Breiðablik í hjarta varnarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson úr Breiðablik og Kristinn Jónsson úr KR eru bakverðir liðsins. Kristinn Steindórsson, Breiðablik, Pablo Punyed, Víking, Viktor Karl Einarsson, Breiðablik, og Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA, eru þeir fjórir sem stillt er upp á miðsvæðinu. Sævar Atli Magnússon er fulltrúi Leiknis í liðinu, en hann er í fremstu víglínu ásamt Nikolaj Hansen.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fleiri fréttir Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti