Geta A-vítamíndropar læknað laskað lyktarskyn? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. september 2021 08:41 Guardian segir frá 29 ára konu sem getur ekki lengur borðað ýmsan mat vegna breytinga á lyktarskyni í kjölfar Covid-19. Breytingarnar hafa einnig gert burstun tanna og sturtuferðir ógeðfelldar vegna lyktarinnar sem fylgir. A-vítamíndropar gætu hjálpað við að laga horfið eða breytt lyktarskyn vegna sýkingar af völdum SARS-CoV-2. University of East Anglia hefur boðað rannsókn til að kanna þennan möguleika, sem mun taka tólf vikur. Margir hafa tilkynnt um breytingar á lyktarskyni í kjölfar þess að hafa veikst af Covid-19. Sumir virðast missa lyktarskynið alfarið, á meðan aðrir finna skrýtna og jafnvel ógeðfellda lykt af því sem áður ilmaði vel. Rannsóknin verður gerð á sjálfboðaliðum. Sumir munu fá A-vítamínúða til að spreyja í nefið en aðrir ekki. Báðir hópar verða síðan beðnir um að lykta af hlutum á borð við rotin egg og rósir. Þá verða teknar myndir af heilastarfseminni til að athuga hvort tekist hefur að lækna „lyktartaugar“ líkamans. Covid-19 er ekki eini sjúkdómurinn sem veldur brengluðu lyktarskyni heldur getur fólk einnig fundið fyrir breytingum í kjölfar venjulegrar flensu, svo dæmi sé tekið. Flestir endurheimta lyktarskynið aftur en sumir virðast sitja uppi með skaðann. Carl Philott, sem fer fyrir rannsókninni, segir markmið hennar að komast að því hvort droparnir hafa áhrif á stærð og/eða virkni lyktartauganna. Þá verður svokallaður lyktarklumba (e. olfactory bulb) skoðuðu sérstaklega en þar koma lyktartaugarnar saman og tengjast upp í heila. A-vítamín er þekkt fyrir að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi, sjón og húð. Það er hinsvegar ekki vatnsleysanlegt og getur því verið hættulegt í miklu magni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Margir hafa tilkynnt um breytingar á lyktarskyni í kjölfar þess að hafa veikst af Covid-19. Sumir virðast missa lyktarskynið alfarið, á meðan aðrir finna skrýtna og jafnvel ógeðfellda lykt af því sem áður ilmaði vel. Rannsóknin verður gerð á sjálfboðaliðum. Sumir munu fá A-vítamínúða til að spreyja í nefið en aðrir ekki. Báðir hópar verða síðan beðnir um að lykta af hlutum á borð við rotin egg og rósir. Þá verða teknar myndir af heilastarfseminni til að athuga hvort tekist hefur að lækna „lyktartaugar“ líkamans. Covid-19 er ekki eini sjúkdómurinn sem veldur brengluðu lyktarskyni heldur getur fólk einnig fundið fyrir breytingum í kjölfar venjulegrar flensu, svo dæmi sé tekið. Flestir endurheimta lyktarskynið aftur en sumir virðast sitja uppi með skaðann. Carl Philott, sem fer fyrir rannsókninni, segir markmið hennar að komast að því hvort droparnir hafa áhrif á stærð og/eða virkni lyktartauganna. Þá verður svokallaður lyktarklumba (e. olfactory bulb) skoðuðu sérstaklega en þar koma lyktartaugarnar saman og tengjast upp í heila. A-vítamín er þekkt fyrir að viðhalda heilbrigðu ónæmiskerfi, sjón og húð. Það er hinsvegar ekki vatnsleysanlegt og getur því verið hættulegt í miklu magni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira