Þórey Rósa: Fannst vanta blik í augun á þeim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2021 20:34 Þórey Rósa skorar eitt sjö marka sinna gegn Val. vísir/vilhelm Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk úr átta skotum þegar Fram tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með sigri á Val, 19-22, í kvöld. Hún var að vonum sátt í leikslok. „Það var ekki mikið skorað í leiknum og bæði lið spiluðu góða vörn. Á tímabili gat hvorugt liðið keypt sér mark og seinni hálfleikurinn var rosalega lengi að bíða. En þegar markvarslan kom small þetta hjá okkur,“ sagði Þórey við Vísi eftir leik. Fram náði undirtökunum með því að skora síðustu fjögur mörk fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum var 10-12, Frömmurum í vil. „Það var mjög mikilvægur kafli. Þær komu samt til baka og maður var aldrei almennilega rólegur. Þetta var fyrst og fremst ótrúlega gaman. Mér fannst við vinna bæði inni á vellinum og í stúkunni,“ sagði Þórey. Valskonur sóttu hart að Framkonum undir lokin en án árangurs. „Mér fannst þær ekki almennilega hafa trú á því að þær gætu náð okkur, ef ég á að segja alveg eins og er. Mér fannst vanta eitthvað blik í augun á þeim. Maður var samt ekki rólegur og við sigldum þessu heim á seiglunni.“ Í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram annað hvort KA/Þór eða FH. Þórey gerir ráð fyrir því að andstæðingur laugardagsins verði Íslandsmeistararnir að norðan. „Ég á von á KA/Þór en það kemur í ljós á eftir. Ég á von á hörkuleik. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila leiki upp á líf og dauða,“ sagði Þórey. Verið er að klára bikarkeppnina fyrir tímabilið 2020-21 sem ekki náðist að klára vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta er eina árið sem maður getur unnið tvær bikarkeppnir þannig að það er um að gera að gefa allt í þetta,“ sagði Þórey létt að lokum. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. 30. september 2021 20:20 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
„Það var ekki mikið skorað í leiknum og bæði lið spiluðu góða vörn. Á tímabili gat hvorugt liðið keypt sér mark og seinni hálfleikurinn var rosalega lengi að bíða. En þegar markvarslan kom small þetta hjá okkur,“ sagði Þórey við Vísi eftir leik. Fram náði undirtökunum með því að skora síðustu fjögur mörk fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum var 10-12, Frömmurum í vil. „Það var mjög mikilvægur kafli. Þær komu samt til baka og maður var aldrei almennilega rólegur. Þetta var fyrst og fremst ótrúlega gaman. Mér fannst við vinna bæði inni á vellinum og í stúkunni,“ sagði Þórey. Valskonur sóttu hart að Framkonum undir lokin en án árangurs. „Mér fannst þær ekki almennilega hafa trú á því að þær gætu náð okkur, ef ég á að segja alveg eins og er. Mér fannst vanta eitthvað blik í augun á þeim. Maður var samt ekki rólegur og við sigldum þessu heim á seiglunni.“ Í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram annað hvort KA/Þór eða FH. Þórey gerir ráð fyrir því að andstæðingur laugardagsins verði Íslandsmeistararnir að norðan. „Ég á von á KA/Þór en það kemur í ljós á eftir. Ég á von á hörkuleik. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila leiki upp á líf og dauða,“ sagði Þórey. Verið er að klára bikarkeppnina fyrir tímabilið 2020-21 sem ekki náðist að klára vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta er eina árið sem maður getur unnið tvær bikarkeppnir þannig að það er um að gera að gefa allt í þetta,“ sagði Þórey létt að lokum.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. 30. september 2021 20:20 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Fram 19-22 | Fram í bikarúrslit fimmta árið í röð Fram er komið í fimmta bikarúrslitaleikinn á jafn mörgum árum eftir sigur á Val, 19-22, á Ásvöllum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mætir Fram sigurvegaranum úr seinni undanúrslitaleiknum, milli KA/Þórs og FH. 30. september 2021 20:20