Óttast að þurfa að farga svínum í massavís í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2021 16:42 Bresk svínabú eru að fyllast og svínin að verða of stór. EPA/NIGEL RODDIS Breskir svínabændur óttast að þurfa að farga þurfi stórum hluta svína Bretlands vegna landlægs skorts á slátrurum. Svínabú eru að fyllast víða um land og sláturhús skortir starfsmenn til að hafa undan sendingum frá búunum. Í frétt Guardian segir að fari allt á versta veg þurfi að farga gífurlega mörgum svínum. Það felur í sér að drepa dýrin og brenna þau eða farga á annan veg. Svínin myndu þá ekki rata á matarborð Breta heldur fara til spillis. Í frétt Reuters segir að biðlistinn fyrir slátrun væri kominn í allt að 150 þúsund svín í Bretlandi og hann lengist hratt. Rob Mutimer, yfirmaður samtaka svínabænda í Bretlandi, sagði fréttaveitunni að samtökin hafi farið á leit við ríkisstjórn Bretlands að gefa sláturhúsum undanþágu gagnvart innflytjendalögum svo hægt væri að flytja inn fleiri slátrara tímabundið. Viðræður hefðu ekki skilað árangri. Til lengri tíma segir Mutimer þó þörf á fleiri breskum slátrurum og að auka þurfi sjálfvirkni í sláturhúsum svo þau verði ekki eins háð erlendu vinnuafli. Til þess er verið að hækka laun um fimmtán prósent og auka fjárfestingar í sjálfvirkni. Það eru þó lausnir til lengri tíma en ekki til skamms. Samhliða því að svínabú eru að fyllast hefur fæði fyrir svín hækkað mjög í verði. Mutimer segir að á sínu býli hafi verðið hækkað um 35 prósent. Bretland Tengdar fréttir Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49 Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22 Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Í frétt Guardian segir að fari allt á versta veg þurfi að farga gífurlega mörgum svínum. Það felur í sér að drepa dýrin og brenna þau eða farga á annan veg. Svínin myndu þá ekki rata á matarborð Breta heldur fara til spillis. Í frétt Reuters segir að biðlistinn fyrir slátrun væri kominn í allt að 150 þúsund svín í Bretlandi og hann lengist hratt. Rob Mutimer, yfirmaður samtaka svínabænda í Bretlandi, sagði fréttaveitunni að samtökin hafi farið á leit við ríkisstjórn Bretlands að gefa sláturhúsum undanþágu gagnvart innflytjendalögum svo hægt væri að flytja inn fleiri slátrara tímabundið. Viðræður hefðu ekki skilað árangri. Til lengri tíma segir Mutimer þó þörf á fleiri breskum slátrurum og að auka þurfi sjálfvirkni í sláturhúsum svo þau verði ekki eins háð erlendu vinnuafli. Til þess er verið að hækka laun um fimmtán prósent og auka fjárfestingar í sjálfvirkni. Það eru þó lausnir til lengri tíma en ekki til skamms. Samhliða því að svínabú eru að fyllast hefur fæði fyrir svín hækkað mjög í verði. Mutimer segir að á sínu býli hafi verðið hækkað um 35 prósent.
Bretland Tengdar fréttir Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49 Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22 Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Sjá meira
Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49
Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22
Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51