Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2021 12:00 Elías Rafn Ólafsson hefur staðið sig virkilega vel að undanförnu í dönsku deildinni. Jose Manuel Alvarez/Quality Sport Images/Getty Images Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. Elías Rafn spilaði þrjá leiki með Midtjylland í mánuðinum og hélt hreinu í þeim öllum. hann hefur raunar haldið hreinu í öllum fjórum deildarleikjum sínum síðan, auk þess að leggja upp eitt mark fyrir liðið. Þessi 21 árs markvörður hélt einnig hreinu í bikarsigri gegn Kjellerup og var að auki valinn maður leiksins í 3-1 tapi gegn SC Braga í Evrópudeildinni þar sem hann varði víti. 3️⃣ kampe1️⃣2️⃣ redninger3️⃣ clean sheet sheetsFC Midtjylland målmand Elias Olafsson er Månedens Spiller i september 🏆 #sldk | #månedensspiller | #ditholdvoresliga pic.twitter.com/nyO3AeVyuF— 3F Superliga (@Superligaen) October 2, 2021 Elías Rafn er einnig nýliði í íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á næstu dögum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Elías Rafn spilaði þrjá leiki með Midtjylland í mánuðinum og hélt hreinu í þeim öllum. hann hefur raunar haldið hreinu í öllum fjórum deildarleikjum sínum síðan, auk þess að leggja upp eitt mark fyrir liðið. Þessi 21 árs markvörður hélt einnig hreinu í bikarsigri gegn Kjellerup og var að auki valinn maður leiksins í 3-1 tapi gegn SC Braga í Evrópudeildinni þar sem hann varði víti. 3️⃣ kampe1️⃣2️⃣ redninger3️⃣ clean sheet sheetsFC Midtjylland målmand Elias Olafsson er Månedens Spiller i september 🏆 #sldk | #månedensspiller | #ditholdvoresliga pic.twitter.com/nyO3AeVyuF— 3F Superliga (@Superligaen) October 2, 2021 Elías Rafn er einnig nýliði í íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á næstu dögum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira