„Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2021 07:32 Tom Brady og Bill Belichick fallast í faðma. Mynd/Skjáskot Tom Brady snéri aftur á sinn gamla heimavöll með nýju liði þegar að Tampa Bay Buccaneers heimsóttu New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærnótt. Vel var tekið á móti gömlu hetjunni, en sérfræðingar í Lokasókninni fóru yfir endurkomu Brady í þætti sínum í gær. Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady NFL Lokasóknin Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Gunnar Ormslev fóru yfir nýliðna umferð í NFL-deildinni, og þar bar auðvitað hæst að nefna endurkomu Tom Brady á sinn gamla heimavöll. „Það var vel tekið á móti honum, og það var mikil kurteisi og virðing,“ sagði Henry Birgir í upphafi innslagsins. „Þetta var svolítið magnað að sjá þetta og heyra virðinguna. Hann heilsaði upp á alla, hann þekkir náttúrulega hvern einasta húsvörð þarna.“ Strákarnir voru þó sammála um það að ekki hafi allir verið jafn ánægðir að sjá Brady aftur, en þeim fannst hans fyrrum þjálfari, Bill Belichick, hálf áhugalaus þegar hann tók á móti sínum gamla leikmanni. „Sjáiði hérna. Hérna kemur styðsta faðmlag mannkynssögunnar. Sjáiði hvað þetta verður fallegt og einlægt þegar að Bill Belichick mætir til tjah, sonarins. Þetta er nú bara eins og sonur hans,“ sagði Henry. „Þetta var svo hratt að við urðum að sýna það hægt.“ „Ég hef ekki séð svona þurrt knús síðan ég knúsaði fyrrverandi kærustuna mína í Krónunni. Vandræðalegt,“ sagði Magnús þegar að faðmlag Belichick og Brady var sýnt á skjánum. Strákarnir fóru svo betur yfir leikinn sjálfan, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Endurkoma Tom Brady
NFL Lokasóknin Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira