Svo hljóðar Facebook-færsla vísindamanna hjá Rannsóknarstöðinni Rif þar sem birtar eru myndir af nokkuð glæsilegum borgarísjaka í hafinu fyrir utan Hraunhafnartanga á Melrakkasléttu.
Í athugasemdum kemur fram að borgarísjakinn breytist ört en í síðustu viku var greint frá því að gríðarstór borgarísjaki væri fyrir utan Melrakkasléttu í töluverðri fjarlægð.