Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur gefa út einlæga plötu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 15:16 Gauti Þeyr og Helgi Sæmundur gáfu í dag út hjartnæma plötu sem nefnist Mold. „Fyrir ári töluðum við Helgi Sæmundur saman í síma og tókum þá ákvörðun að vinna saman nokkur demó,“ segir Emmsjé Gauti sem í dag gaf út nýja plötu með Helga Sæmundi í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. „Sameiginlegur vinur okkar hafði fallið frá og það kveikti upp löngun í að gera músík beint frá hjartanu og setja egóið til hliðar í smá stund.“ Platan nefnist Mold og kom út á Spotify í dag. „Við tókum ákváðum að hittast í Skagafirðinum og vera þar í viku, lokaðir af til þess að semja og skapa. Við mættum í maí 2020 - fjöllin voru ennþá hvít og við settum upp frumstæða útgáfu af heimastúdíóinu hans Helga í sumarbústað sem fjölskyldan hans á. Við vorum með nokkur textabrot og beinagrindur af beatum meðferðis en það var það eina sem við mættum með. Restin sá um sig nokkurnvegin sjálf. Eftir aðra stutta ferð í bústaðinn, nokkur session með góðu liði og þúsund e-mail þykir okkur svakalega vænt um lokaútkomuna.“ Plötuna tileinka þeir Margeiri Dire Sigurðssyni og Gula Drekanum. Tónlist Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Sameiginlegur vinur okkar hafði fallið frá og það kveikti upp löngun í að gera músík beint frá hjartanu og setja egóið til hliðar í smá stund.“ Platan nefnist Mold og kom út á Spotify í dag. „Við tókum ákváðum að hittast í Skagafirðinum og vera þar í viku, lokaðir af til þess að semja og skapa. Við mættum í maí 2020 - fjöllin voru ennþá hvít og við settum upp frumstæða útgáfu af heimastúdíóinu hans Helga í sumarbústað sem fjölskyldan hans á. Við vorum með nokkur textabrot og beinagrindur af beatum meðferðis en það var það eina sem við mættum með. Restin sá um sig nokkurnvegin sjálf. Eftir aðra stutta ferð í bústaðinn, nokkur session með góðu liði og þúsund e-mail þykir okkur svakalega vænt um lokaútkomuna.“ Plötuna tileinka þeir Margeiri Dire Sigurðssyni og Gula Drekanum.
Tónlist Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira