Kostar Newcastle tæpan einn og hálfan milljarð að reka Steve Bruce Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 11:01 Það kostar Newcastle United átta milljónir punda að reka Steve Bruce (t.h.), þjálfara liðsins. EPA-EFE/Peter Powell Það mun kosta nýja eigendur Newcastle United átta milljónir punda eða tæplega einn og hálfan milljarð íslenskra króna að reka Steve Bruce, þjálfara liðsins. Samkvæmt frétt The Telegraph ætla nýir eigendur Newcastle United að eyða rúmum 190 milljónum punda í janúar. Nýir eigendur félagsins eru þeir ríkustu í heimi en félagið getur þó ekki eytt endalaust sökum reglna UEFA um fjárhagslega háttvísi. Hvort kostnaður nýs þjálfara sé inn í þessari tölu sem talið er að Newcastle ætli og geti eytt í janúar er óvíst en ljóst er að það kostar 8 milljónir punda að sparka Steve Bruce, þjálfara liðsins. Þá er kostnaður varðandi nýjan þjálfara ekki tekinn með inn í myndina. Day one of Newcastle's Saudi revolution:- Premier League backlash- Steve Bruce's 8m pay off- Shearer ready to accept ambassadorial offer- McParland in line for consultancy roleReport by @Tom_Morgs @LukeEdwardsTele @TelegraphDucker @ben_rumsby https://t.co/0jX4Fo0X1E #NUFC— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 8, 2021 Bruce virðist vita að starf hans hangi á bláþræði en hann hefur viðurkennt að hann óttast það að vera rekinn hvað á hverju. Ef hann fær sparkið nú í landsleikjahléinu mun Graeme Jones, sem var aðstoðarmaður enska landsliðsins á EM í sumar, stýra liðinu gegn Tottenham Hotspur næsta sunnudag. Samkvæmt Telegraph hefur ekki verið tekin ákvörðun hver næsti þjálfari liðsins verður. Það er ljóst að það stefnir í töluverðar breytingar hjá Newcastle, innan vallar sem utan. Alan Shearer – goðsögn hjá félaginu - hefur boðið fram krafta sína. Hann er tilbúinn að taka við sendiherrahlutverki hjá Newcastle en Shearer ku hafa verið mjög ánægður með yfirtöku Sádanna. Frank McParland, fyrrum yfirnjósnari Liverpool, verður að öllum líkindum ráðgjafi stjórnar félagsins varðandi leikmannakaup og fleira því tengdu. Hinn 63 ára gamli McParland mun spila stórt hlutverk í mögulegum kaupum félagsins í janúar. Ásamt því að hafa starfað fyrir Liverpool hefur hann einnig unnið fyrir Brentford, Burnley, Rangers og Nottingham Forest. Þar sem Newcastle skilaði hagnaði upp á 38 milljónir punda á síðustu þremur árum getur félagið eytt rúmlega 190 milljónum punda í janúar án þess að brjóta reglur um fjárhagslega háttvísi. Þar sem liðið hefur ekki enn unnið leik þegar sjö umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni má reikna með að þeirri upphæð verði eytt til þess að tryggja að liðið haldi sæti sínu í deildinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Félög úrvalsdeildarinnar heimta krísufund vegna yfirtöku Newcastle Félög ensku úrvalsdeildarinnar eru vægast sagt ósátt með yfirtöku Newcastle United en Mike Ashley seldi félagið á dögunum. Hin 19 félög deildarinnar vilja krísufund með forráðamönnum deildarinnar þar sem þau telja að nýir eigendur geti haft slæm áhrif á ímynd deildarinnar. 9. október 2021 09:00 Unnusta Khashoggi „harmi lostin“ vegna yfirtöku Sáda á Newcastle Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi, segist harmi lostin vegna yfirtöku Sádi-Araba á enska knattspyrnuliðinu Newcastle. Útsendarar krónprins konungsríkisins myrtu Khashoggi og bútuðu niður lík hans fyrir þremur árum. 8. október 2021 11:30 Bruce býst við að vera rekinn Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United. 8. október 2021 11:01 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Samkvæmt frétt The Telegraph ætla nýir eigendur Newcastle United að eyða rúmum 190 milljónum punda í janúar. Nýir eigendur félagsins eru þeir ríkustu í heimi en félagið getur þó ekki eytt endalaust sökum reglna UEFA um fjárhagslega háttvísi. Hvort kostnaður nýs þjálfara sé inn í þessari tölu sem talið er að Newcastle ætli og geti eytt í janúar er óvíst en ljóst er að það kostar 8 milljónir punda að sparka Steve Bruce, þjálfara liðsins. Þá er kostnaður varðandi nýjan þjálfara ekki tekinn með inn í myndina. Day one of Newcastle's Saudi revolution:- Premier League backlash- Steve Bruce's 8m pay off- Shearer ready to accept ambassadorial offer- McParland in line for consultancy roleReport by @Tom_Morgs @LukeEdwardsTele @TelegraphDucker @ben_rumsby https://t.co/0jX4Fo0X1E #NUFC— Telegraph Sport (@TelegraphSport) October 8, 2021 Bruce virðist vita að starf hans hangi á bláþræði en hann hefur viðurkennt að hann óttast það að vera rekinn hvað á hverju. Ef hann fær sparkið nú í landsleikjahléinu mun Graeme Jones, sem var aðstoðarmaður enska landsliðsins á EM í sumar, stýra liðinu gegn Tottenham Hotspur næsta sunnudag. Samkvæmt Telegraph hefur ekki verið tekin ákvörðun hver næsti þjálfari liðsins verður. Það er ljóst að það stefnir í töluverðar breytingar hjá Newcastle, innan vallar sem utan. Alan Shearer – goðsögn hjá félaginu - hefur boðið fram krafta sína. Hann er tilbúinn að taka við sendiherrahlutverki hjá Newcastle en Shearer ku hafa verið mjög ánægður með yfirtöku Sádanna. Frank McParland, fyrrum yfirnjósnari Liverpool, verður að öllum líkindum ráðgjafi stjórnar félagsins varðandi leikmannakaup og fleira því tengdu. Hinn 63 ára gamli McParland mun spila stórt hlutverk í mögulegum kaupum félagsins í janúar. Ásamt því að hafa starfað fyrir Liverpool hefur hann einnig unnið fyrir Brentford, Burnley, Rangers og Nottingham Forest. Þar sem Newcastle skilaði hagnaði upp á 38 milljónir punda á síðustu þremur árum getur félagið eytt rúmlega 190 milljónum punda í janúar án þess að brjóta reglur um fjárhagslega háttvísi. Þar sem liðið hefur ekki enn unnið leik þegar sjö umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni má reikna með að þeirri upphæð verði eytt til þess að tryggja að liðið haldi sæti sínu í deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Félög úrvalsdeildarinnar heimta krísufund vegna yfirtöku Newcastle Félög ensku úrvalsdeildarinnar eru vægast sagt ósátt með yfirtöku Newcastle United en Mike Ashley seldi félagið á dögunum. Hin 19 félög deildarinnar vilja krísufund með forráðamönnum deildarinnar þar sem þau telja að nýir eigendur geti haft slæm áhrif á ímynd deildarinnar. 9. október 2021 09:00 Unnusta Khashoggi „harmi lostin“ vegna yfirtöku Sáda á Newcastle Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi, segist harmi lostin vegna yfirtöku Sádi-Araba á enska knattspyrnuliðinu Newcastle. Útsendarar krónprins konungsríkisins myrtu Khashoggi og bútuðu niður lík hans fyrir þremur árum. 8. október 2021 11:30 Bruce býst við að vera rekinn Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United. 8. október 2021 11:01 Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01 Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Félög úrvalsdeildarinnar heimta krísufund vegna yfirtöku Newcastle Félög ensku úrvalsdeildarinnar eru vægast sagt ósátt með yfirtöku Newcastle United en Mike Ashley seldi félagið á dögunum. Hin 19 félög deildarinnar vilja krísufund með forráðamönnum deildarinnar þar sem þau telja að nýir eigendur geti haft slæm áhrif á ímynd deildarinnar. 9. október 2021 09:00
Unnusta Khashoggi „harmi lostin“ vegna yfirtöku Sáda á Newcastle Hatice Cengiz, unnusta Jamals Khashoggi, segist harmi lostin vegna yfirtöku Sádi-Araba á enska knattspyrnuliðinu Newcastle. Útsendarar krónprins konungsríkisins myrtu Khashoggi og bútuðu niður lík hans fyrir þremur árum. 8. október 2021 11:30
Bruce býst við að vera rekinn Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United. 8. október 2021 11:01
Ekkert fótboltafélag á ríkari eigendur en Newcastle Ekkert fótboltafélag í heiminum á nú ríkari eigendur eftir að Sádí-Arabarnir keyptu Newcastle United. 8. október 2021 10:01
Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. 7. október 2021 16:51