Taki tvö ár að vinda ofan af vandanum Birgir Olgeirsson skrifar 12. október 2021 19:00 Frá framkvæmdum á Hlíðarenda. Vísir/Vilhelm Forstjóri eins stærsta verktakafyrirtækis landsins segir húsnæðisskortinn í Reykjavík hafa verið fyrirséðan í langan tíma og telur að það muni taka allt að tvö ár að vinda ofan af vandanum. Fyrir fimm árum bauðst hann til að reisa þúsund íbúðir til að mæta þessum vanda, en það mætti daufum eyrum borgaryfirvalda. Húsnæðisskortur í Reykjavík hefur verið talsvert til umfjöllunar undanfarið en forstjóri ÞG Verks segir skortinn hafa verið fyrirséðan. Árið 2016 bauðst fyrirtækið til að reisa 1000 íbúðir í tengslum við verkefni í Bryggjuhverfinu. „Það verkefni var skoðað en lognaðist út af. Það var ekki áhugi af hálfu borgarinnar til að vinna með okkur í því,“ segir Þorvaldur Gissurarson forstjóri ÞG Verks. Þorvaldur segir að hefja hefði þurft byggingu mun fleiri íbúða fyrir allt að fjórum árum. „Það má kannski segja að það sé ekki lóðaskortur í dag en hann var það á þeim tíma sem hefði þurft að fara af stað,“ segir Þorvaldur. Í dag er ÞG Verk með 600 íbúðir í byggingu en mikið af því er á þéttingareitum í tengslum við fyrirhugaða borgarlínu. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks.Vísir/Arnar „Að mínu viti hefði mátt leggja áherslu á aðra reiti samhliða fyrir fjórum árum síðar. Þá mögulega værum við ekki í þeirri stöðu sem við erum í dag.“ Talsverður tími getur liðið frá því byggingaráform liggja fyrir og þar til íbúðir eru tilbúnir. Því gæti tekið einhvern tíma að vinda ofan af þeirri stöðu sem eru uppi í dag. „Hversu langan tíma mun taka að koma jafnvægi á markaðinn? Ég myndi segja svona tvö ár.“ Borgarstjóri sagði á dögunum að hik bankanna við að veita lán til íbúðaframkvæmda væri að hluta húsnæðisskortinum að kenna. Þorvaldur segir bankanna hafa verið misduglega síðustu ár að lána til íbúðaframkvæmda. „En eins og staðan er í dag get ég ekki sé að það sé eitt einasta hik á þeim bænum.“ Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Sjá meira
Fyrir fimm árum bauðst hann til að reisa þúsund íbúðir til að mæta þessum vanda, en það mætti daufum eyrum borgaryfirvalda. Húsnæðisskortur í Reykjavík hefur verið talsvert til umfjöllunar undanfarið en forstjóri ÞG Verks segir skortinn hafa verið fyrirséðan. Árið 2016 bauðst fyrirtækið til að reisa 1000 íbúðir í tengslum við verkefni í Bryggjuhverfinu. „Það verkefni var skoðað en lognaðist út af. Það var ekki áhugi af hálfu borgarinnar til að vinna með okkur í því,“ segir Þorvaldur Gissurarson forstjóri ÞG Verks. Þorvaldur segir að hefja hefði þurft byggingu mun fleiri íbúða fyrir allt að fjórum árum. „Það má kannski segja að það sé ekki lóðaskortur í dag en hann var það á þeim tíma sem hefði þurft að fara af stað,“ segir Þorvaldur. Í dag er ÞG Verk með 600 íbúðir í byggingu en mikið af því er á þéttingareitum í tengslum við fyrirhugaða borgarlínu. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks.Vísir/Arnar „Að mínu viti hefði mátt leggja áherslu á aðra reiti samhliða fyrir fjórum árum síðar. Þá mögulega værum við ekki í þeirri stöðu sem við erum í dag.“ Talsverður tími getur liðið frá því byggingaráform liggja fyrir og þar til íbúðir eru tilbúnir. Því gæti tekið einhvern tíma að vinda ofan af þeirri stöðu sem eru uppi í dag. „Hversu langan tíma mun taka að koma jafnvægi á markaðinn? Ég myndi segja svona tvö ár.“ Borgarstjóri sagði á dögunum að hik bankanna við að veita lán til íbúðaframkvæmda væri að hluta húsnæðisskortinum að kenna. Þorvaldur segir bankanna hafa verið misduglega síðustu ár að lána til íbúðaframkvæmda. „En eins og staðan er í dag get ég ekki sé að það sé eitt einasta hik á þeim bænum.“
Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Sjá meira