Dómsmálaráðuneytið telur mikilvægt að ráðast í heildarendurskoðun áfengislaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2021 08:47 Dómsmálaráðherra telur þurfa að breyta löggjöfinni til að heimila netsölu. Vísir/Vilhelm Smásala áfengis er einungis heimil Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, segir í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Félags atvinnurekenda um lögmæti netsölu á áfengi. Í svarinu segir að færa megi rök fyrir því að lög hafi ekki þróast í takt við þá samfélagslegu þróun sem hafi orðið á undanförnum árum og eigi það einnig við um breytt mynstur verslunar, þá sérstaklega netverslun, innlenda sem erlenda. Félag atvinnurekenda telur svörin ekki fullnægjandi og í tilkynningu á vef félagsins segir að ráðuneytið hafi verið beðið um að svara þremur spurningum: Er netverslun áfengisframleiðanda með staðfestu á Íslandi í samræmi við lög? Er netversun fyrirtækis með staðfestu í öðru EES-ríki, sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Er netverslun fyrirtækis með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins (t.d. Bretlandi) sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Auglýsingabann aðeins „orðin tóm“ „Á undanförnum árum hafa komið upp ýmis álitaefni sem hafa bent til þess að mikilvægt sé að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislögum til að þau endurspegli breytta þróun á sviði verslunar og framleiðslu áfengis hér á landi,“ segir í svari ráðuneytisins. Þrátt fyrir þetta sé skýrt að starfsemi sem snýr að innflutningi, heildsölu, smásölu eða framleiðslu áfengis í atvinnuskyni sé leyfisskyld hérlendis. Þá segir að það hafi verið mat dómsmálaráðherra að gera þyrfti breytingar á lögum til að heimila innlenda netverslun með áfengi að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í tilkynningu FA segir að félagið hafi ítrekað hvatt til heildarendurskoðunar á áfengislöggjöfinni og þá hafi félagið lagt áherslu á að bann við áfengisauglýsingum verði afnumið, enda sé það ekki annað en „orðin tóm“. Tilkynning FA og svar ráðuneytisins. Áfengi og tóbak Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira
Í svarinu segir að færa megi rök fyrir því að lög hafi ekki þróast í takt við þá samfélagslegu þróun sem hafi orðið á undanförnum árum og eigi það einnig við um breytt mynstur verslunar, þá sérstaklega netverslun, innlenda sem erlenda. Félag atvinnurekenda telur svörin ekki fullnægjandi og í tilkynningu á vef félagsins segir að ráðuneytið hafi verið beðið um að svara þremur spurningum: Er netverslun áfengisframleiðanda með staðfestu á Íslandi í samræmi við lög? Er netversun fyrirtækis með staðfestu í öðru EES-ríki, sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Er netverslun fyrirtækis með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins (t.d. Bretlandi) sem afhendir vörur til neytenda beint úr vöruhúsi á Íslandi, í samræmi við lög? Auglýsingabann aðeins „orðin tóm“ „Á undanförnum árum hafa komið upp ýmis álitaefni sem hafa bent til þess að mikilvægt sé að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislögum til að þau endurspegli breytta þróun á sviði verslunar og framleiðslu áfengis hér á landi,“ segir í svari ráðuneytisins. Þrátt fyrir þetta sé skýrt að starfsemi sem snýr að innflutningi, heildsölu, smásölu eða framleiðslu áfengis í atvinnuskyni sé leyfisskyld hérlendis. Þá segir að það hafi verið mat dómsmálaráðherra að gera þyrfti breytingar á lögum til að heimila innlenda netverslun með áfengi að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Í tilkynningu FA segir að félagið hafi ítrekað hvatt til heildarendurskoðunar á áfengislöggjöfinni og þá hafi félagið lagt áherslu á að bann við áfengisauglýsingum verði afnumið, enda sé það ekki annað en „orðin tóm“. Tilkynning FA og svar ráðuneytisins.
Áfengi og tóbak Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira