Lárus: Sóknarleikurinn ekkert sérstakur þrátt fyrir hundrað stig Andri Már Eggertsson skrifar 14. október 2021 20:27 Lárus Jónsson var ánægður með varnarleik liðsins Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn vann nýliða Vestra 100-77. Þetta var fyrsti sigur Íslandsmeistarana í Subway-deildinni. Lárus Jónsson, þjálfari Þór Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn eftir leik. „Ég tel þetta hafa verið sigur varnarinnar. Mér fannst sóknarleikurinn ekkert sérstakur, við klikkuðum mikið á opnum skotum.“ „Ég var ánægður með boltapressuna, við þvinguðum skotin þeirra og stigum vel út í fráköstunum,“ sagði Lárus Jónsson um góðan varnarleik liðsins. Þór Þorlákshöfn spilaði heilt yfir góðan leik. Þór gaf þó eftir á tímabili í 2. leikhluta og hleypti Vestra inn í leikinn. „Við vorum að rúlla mikið á liðinu þegar forskotið datt niður. Við vildum hafa ferskar fætur í seinni hálfleik. Ég hafði þó litlar áhyggjur af þessu þar sem við spiluðum góða vörn allan tímann.“ Þriðji leikhluti Þórs sá til þess að sigurinn væri í höfn. Þór gerði 30 stig í leikhlutanum og var Lárus ánægður með spilamennsku liðsins. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir spiluðu í seinni hálfleik. Við gáfum 32 stoðsendingar sem er afar óeigingjarnt. Á tímabili vorum við of gjafmildir þar sem menn fengu opið skot en gáfu samt boltann,“ sagði Lárus Jónsson. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Sjá meira
„Ég tel þetta hafa verið sigur varnarinnar. Mér fannst sóknarleikurinn ekkert sérstakur, við klikkuðum mikið á opnum skotum.“ „Ég var ánægður með boltapressuna, við þvinguðum skotin þeirra og stigum vel út í fráköstunum,“ sagði Lárus Jónsson um góðan varnarleik liðsins. Þór Þorlákshöfn spilaði heilt yfir góðan leik. Þór gaf þó eftir á tímabili í 2. leikhluta og hleypti Vestra inn í leikinn. „Við vorum að rúlla mikið á liðinu þegar forskotið datt niður. Við vildum hafa ferskar fætur í seinni hálfleik. Ég hafði þó litlar áhyggjur af þessu þar sem við spiluðum góða vörn allan tímann.“ Þriðji leikhluti Þórs sá til þess að sigurinn væri í höfn. Þór gerði 30 stig í leikhlutanum og var Lárus ánægður með spilamennsku liðsins. „Ég var ánægður með hvernig strákarnir spiluðu í seinni hálfleik. Við gáfum 32 stoðsendingar sem er afar óeigingjarnt. Á tímabili vorum við of gjafmildir þar sem menn fengu opið skot en gáfu samt boltann,“ sagði Lárus Jónsson.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Sjá meira