„Langt síðan við hættum að horfa sérstaklega á smittölur“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. október 2021 11:43 Þórdís Kolbrún fagnaði afnámi á grímuskyldu. vísir/vilhelm Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur ekki áhyggjur af því að verið sé að ráðast í afléttingar á samkomutakmörkunum innanlands á sama tíma og smituðum virðist vera að fjölga í samfélaginu. Áttatíu manns greindust með veiruna í gær, sem er mesti fjöldi í tæpa tvo mánuði. „Það er orðið töluvert langt síðan að við hættum að horfa sérstaklega á smittölur heldur horfum við á veikindi og innlagnir á sjúkrahús,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir ríkisstjórnarfund í dag þar sem heilbrigðisráðherra kynnti afléttingarnar. Þær verða í tveimur skrefum; á miðnætti fara fjöldatakmörk upp í tvö þúsund manns og grímuskylda verður afnumin og eftir fjórar vikur verða allar samkomutakmarkanir afnumdar. „Það að það sé verið að skrásetja þessi smit í samfélaginu er ekki sérstakt áhyggjuefni í sjálfu sér. Það eru þá aðrir þættir sem að munu þá koma í ljós,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Og ég meina, enn og aftur, veiran er hér og hún er ekki farin og við auðvitað höldum áfram bara að taka ákvarðanir samhliða því.“ Hún sagði þá mikið gleðiefni að grímuskyldan yrði afnumin og að opnunartími skemmtistaða yrði lengdur en hann lengist um klukkutíma eftir breytingarnar. En hefði hún viljað ganga lengra í dag? „Ég hef auðvitað sagt mína skoðun á því en það var algjör samstaða um þessa ákvörðun heilbrigðisráðherra inni í ríkisstjórninni.“ Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira
„Það er orðið töluvert langt síðan að við hættum að horfa sérstaklega á smittölur heldur horfum við á veikindi og innlagnir á sjúkrahús,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir ríkisstjórnarfund í dag þar sem heilbrigðisráðherra kynnti afléttingarnar. Þær verða í tveimur skrefum; á miðnætti fara fjöldatakmörk upp í tvö þúsund manns og grímuskylda verður afnumin og eftir fjórar vikur verða allar samkomutakmarkanir afnumdar. „Það að það sé verið að skrásetja þessi smit í samfélaginu er ekki sérstakt áhyggjuefni í sjálfu sér. Það eru þá aðrir þættir sem að munu þá koma í ljós,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Og ég meina, enn og aftur, veiran er hér og hún er ekki farin og við auðvitað höldum áfram bara að taka ákvarðanir samhliða því.“ Hún sagði þá mikið gleðiefni að grímuskyldan yrði afnumin og að opnunartími skemmtistaða yrði lengdur en hann lengist um klukkutíma eftir breytingarnar. En hefði hún viljað ganga lengra í dag? „Ég hef auðvitað sagt mína skoðun á því en það var algjör samstaða um þessa ákvörðun heilbrigðisráðherra inni í ríkisstjórninni.“
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fleiri fréttir Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Sjá meira