Bandaríkjamenn hyggjast fullbólusetja fimm til ellefu ára börn fyrir jól Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 21:32 Stúlka tekur þátt í prófunum á Covid-19 bóluefninu frá Pfizer. Shawn Rocco/Duke University/Reuters Yfirvöld í Bandaríkjunum hyggjast hefja bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára í næsta mánuði. Anthony Fauci, sem fer fyrir sóttvörnum vestanhafs, segir stefnt að því að hópurinn verði búinn að fá einn skammt fyrir þakkagjörðarhátíðina og verði fullbólusettur fyrir jól. Matar- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) birti skýrslu um umsókn Pfizer og BioNTech um neyðarheimild til notkunar bóluefnis fyrirtækjanna gegn Covid-19 fyrir börn. Ráðgjafanefnd FDA mun ræða málið á þriðjudag. Fauci sagði í samtali við This Week á ABC að gögnin frá Pfizer litu vel út hvað varðaði virkni og öryggi. Samkvæmt niðurstöðum fyrirtækisins leiddu lyfjaprófanir í ljós að börnin sem fengu bóluefnið mynduðu öflugt ónæmissvar eftir að hafa fengið tvo skammta með þriggja vikna millibili. Börnin fengu einn þriðja af þeim skammti sem gefinn er unglingum og fullorðnum. Algengustu aukaverkanirnar voru þreyta, höfuðverkur, vöðvaverkir og hrollur. Ekkert barnanna fékk hjartavöðvabólgu, eins og tilkynnt hefur verið hjá unglingsstrákum og mönnum. Rochelle Walensky, forstjóri bandarísku sóttvarnastofnunarinnar (CDC) mætti í tvo sunnudagsþætti í dag og sagði að ákvörðun um notkun bóluefnisins meðal barna yrði tekin fljótlega. Margir foreldrar væru áhugasamir um að láta bólusetja börnin sín. New York Times greindi frá. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Erlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira
Matar- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) birti skýrslu um umsókn Pfizer og BioNTech um neyðarheimild til notkunar bóluefnis fyrirtækjanna gegn Covid-19 fyrir börn. Ráðgjafanefnd FDA mun ræða málið á þriðjudag. Fauci sagði í samtali við This Week á ABC að gögnin frá Pfizer litu vel út hvað varðaði virkni og öryggi. Samkvæmt niðurstöðum fyrirtækisins leiddu lyfjaprófanir í ljós að börnin sem fengu bóluefnið mynduðu öflugt ónæmissvar eftir að hafa fengið tvo skammta með þriggja vikna millibili. Börnin fengu einn þriðja af þeim skammti sem gefinn er unglingum og fullorðnum. Algengustu aukaverkanirnar voru þreyta, höfuðverkur, vöðvaverkir og hrollur. Ekkert barnanna fékk hjartavöðvabólgu, eins og tilkynnt hefur verið hjá unglingsstrákum og mönnum. Rochelle Walensky, forstjóri bandarísku sóttvarnastofnunarinnar (CDC) mætti í tvo sunnudagsþætti í dag og sagði að ákvörðun um notkun bóluefnisins meðal barna yrði tekin fljótlega. Margir foreldrar væru áhugasamir um að láta bólusetja börnin sín. New York Times greindi frá.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Erlent Fleiri fréttir Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Sjá meira