Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 17:30 Antonio Conte á hliðarlínunni hjá Inter á síðustu leiktíð. Jonathan Moscrop/Getty Images Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Manchester United beið afhroð er Liverpool mætti á Anfield í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Liverpool vann 5-0 sigur og virðist sem Solskjær sé kominn á endastöð með lið sem átti að berjast um titla í vetur. Spilamennska Man Utd í vetur hefur ekki verið burðug og margir leikir unnist á gæðum einstaklinga einum saman. Þegar kemur að spilamennsku liðsins – ekki einstaklinga – þá er ekki mikið að frétta. Mikið hefur verið rætt og ritað eftir göngutúr Liverpool í Old Trafford-garðinum og hefur hinn 52 ára gamli Conte hent nafni sínu inn í umræðuna um mögulega þjálfara sem gætu tekið við af Solskjær. Samkvæmt heimildum The Guardian hafa leikmenn enska félagsins að vissu leyti gefist upp á Norðmanninum og telja hann vera kominn á endastöð. Antonio Conte is open to discussing taking over at Manchester United if Ole Gunnar Solskjær is sacked, as it emerged that several players are questioning whether the Norwegian can take the team any further.Story: @JamieJackson___ and @FabrizioRomano https://t.co/oNOGRLtEfw— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Conte stýrði Inter Milan til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð en sagði svo af sér um vorið er ljóst var að félagið þyrfti að selja flesta af sínum bestu mönnum vegna fjárhagsstöðu þess. Þá hefur hann einnig unnið titla með Juventus og Chelsea ásamt því að þjálfa ítalska landsliðið frá 2014 til 2016. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Manchester United beið afhroð er Liverpool mætti á Anfield í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Liverpool vann 5-0 sigur og virðist sem Solskjær sé kominn á endastöð með lið sem átti að berjast um titla í vetur. Spilamennska Man Utd í vetur hefur ekki verið burðug og margir leikir unnist á gæðum einstaklinga einum saman. Þegar kemur að spilamennsku liðsins – ekki einstaklinga – þá er ekki mikið að frétta. Mikið hefur verið rætt og ritað eftir göngutúr Liverpool í Old Trafford-garðinum og hefur hinn 52 ára gamli Conte hent nafni sínu inn í umræðuna um mögulega þjálfara sem gætu tekið við af Solskjær. Samkvæmt heimildum The Guardian hafa leikmenn enska félagsins að vissu leyti gefist upp á Norðmanninum og telja hann vera kominn á endastöð. Antonio Conte is open to discussing taking over at Manchester United if Ole Gunnar Solskjær is sacked, as it emerged that several players are questioning whether the Norwegian can take the team any further.Story: @JamieJackson___ and @FabrizioRomano https://t.co/oNOGRLtEfw— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Conte stýrði Inter Milan til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð en sagði svo af sér um vorið er ljóst var að félagið þyrfti að selja flesta af sínum bestu mönnum vegna fjárhagsstöðu þess. Þá hefur hann einnig unnið titla með Juventus og Chelsea ásamt því að þjálfa ítalska landsliðið frá 2014 til 2016.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30
„Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23
Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29