„Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. október 2025 17:29 Magnús Már Einarsson þakkar stuðningsmönnum Aftureldingar fyrir stuðninginn. Vísir/Anton Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur en stoltur af leikmönnum sínum fyrir frammistöðu þeirra á keppnistímabilinu þrátt fyrir að fall úr efstu deild sé staðraynd hjá Mosfellingum. „Ég er svekktur með að hafa ekki náð í sigur í þessum leik og að 27 stig dugi ekki til þess að halda sæti okkar í efstu deild. Það að ná í stig að meðaltali í efstu deild hefur oftar en ekki dugað en við gerðum ekki nóg til þess að vera áfram í deild þeirra bestu því miður,“ sagði Magnús Már eftir 1-0 tap Aftureldingar gegn ÍA í lokaumferð Bestu-deildar karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. „Við náum í janftefli eða sigum 10 af 11 andstæðingum og sýndum það svo sannarlega að við erum samkeppnishæfir á meðal bestu liða landsins. Það eru hins vegar of mörg jafntefli og að við náum ekki að sigla sigrum í höfn í jöfnum leikjum eins og þessum sem verður okkur að falli,“ sagði Magnús enn fremur. „Nú þurfum við bara að byggja ofan á því sem við höfum verið að gera undanfarin ár og passa upp á að við tökum tvö skref fram á við eftir að hafa tekið eitt skref til baka. Við höfum komið okkur á þann stall að vera á meðal 15 bestu liða landssins og stefnum á að fara beint upp aftur,“ sagði hann um framhaldið. „Fótboltinn er kominn á flottan stað í Mosfellsbænum og framtíðin er björt. Heimaleikir okkar í sumar hafa verið stærstu viðburðir bæjarins og vonandi styrkja bæjaryfirvöld enn frekar við okkur á næstunni. Það er verið að bæta aðstöðuna hjá okkur og við þurfum að spýta í lófana bæði innan vallar sem utan til þess að halda áfram að færa okkur skref framar,“ sagði þjálfarinn. Samningur Magnúsar Más við Aftureldingu er að renna út en honum þykir líklegt að hann haldi áfram í brúnni í Mosfellsbænum: „Ég hef bara ekki leitt hugann að framtíðinni, ég var með fulla einbeitingu og hugann við það að freista þess að vinna sigur hérna í dag. Á næstu dögum munum við setjast niður og ég fer jákvæður inn í þær viðræður og finnst líklegt að ég haldi áfram þjálfun liðsins,“ sagði Magnús um stöðu sína. Besta deild karla Afturelding Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
„Ég er svekktur með að hafa ekki náð í sigur í þessum leik og að 27 stig dugi ekki til þess að halda sæti okkar í efstu deild. Það að ná í stig að meðaltali í efstu deild hefur oftar en ekki dugað en við gerðum ekki nóg til þess að vera áfram í deild þeirra bestu því miður,“ sagði Magnús Már eftir 1-0 tap Aftureldingar gegn ÍA í lokaumferð Bestu-deildar karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. „Við náum í janftefli eða sigum 10 af 11 andstæðingum og sýndum það svo sannarlega að við erum samkeppnishæfir á meðal bestu liða landsins. Það eru hins vegar of mörg jafntefli og að við náum ekki að sigla sigrum í höfn í jöfnum leikjum eins og þessum sem verður okkur að falli,“ sagði Magnús enn fremur. „Nú þurfum við bara að byggja ofan á því sem við höfum verið að gera undanfarin ár og passa upp á að við tökum tvö skref fram á við eftir að hafa tekið eitt skref til baka. Við höfum komið okkur á þann stall að vera á meðal 15 bestu liða landssins og stefnum á að fara beint upp aftur,“ sagði hann um framhaldið. „Fótboltinn er kominn á flottan stað í Mosfellsbænum og framtíðin er björt. Heimaleikir okkar í sumar hafa verið stærstu viðburðir bæjarins og vonandi styrkja bæjaryfirvöld enn frekar við okkur á næstunni. Það er verið að bæta aðstöðuna hjá okkur og við þurfum að spýta í lófana bæði innan vallar sem utan til þess að halda áfram að færa okkur skref framar,“ sagði þjálfarinn. Samningur Magnúsar Más við Aftureldingu er að renna út en honum þykir líklegt að hann haldi áfram í brúnni í Mosfellsbænum: „Ég hef bara ekki leitt hugann að framtíðinni, ég var með fulla einbeitingu og hugann við það að freista þess að vinna sigur hérna í dag. Á næstu dögum munum við setjast niður og ég fer jákvæður inn í þær viðræður og finnst líklegt að ég haldi áfram þjálfun liðsins,“ sagði Magnús um stöðu sína.
Besta deild karla Afturelding Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira