Stefnir í þingrof í Portúgal Eiður Þór Árnason skrifar 28. október 2021 00:07 Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgal, talar fyrir fjárlagafrumvarpi sínu. Útlit er fyrir þingrof og kosningar í Portúgal eftir að þingið hafnaði fjárlagafrumvarpi sitjandi minnihlutastjórnar fyrir næsta ár. Niðurstaðan kemur í kjölfar margra vikna samningaviðræðna sem enduðu með því að liðsmenn Kommúnistaflokksins og Vinstri blokkarinnar sneru baki við stjórnarliðum í Sósíalistaflokknum. Frumvarpinu var hafnað með 117 atkvæðum gegn 108 en minnihlutastjórn Sósíalista hefur fram að þessu notið stuðnings áðurnefndra vinstri flokka. António Costa, forsætisráðherra landsins, sagði á þinginu að hann hafi gert allt sem hann gæti til að ljá fjárlögunum brautargengi, fyrir utan að bæta við einhverju sem gæti skaðað Portúgal. „Það síðasta sem Portúgal þarf og það sem Portúgalar eiga skilið er stjórnmálakreppa á þessum tímapunkti,“ bætti hann við og vísaði til bágrar stöðu efnahagslífsins. Fjárlögunum var meðal annars ætlað að leggja grundvöll að áframhaldandi aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við efnahagslegum áhrifum heimsfaraldursins. Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgal, hefur áður varað við því að hann muni boða til kosninga ef þingið samþykki ekki fjárlög ríkisstjórnarinnar. Talið er að hann geti tilkynnt þingrof í næstu viku þegar hann hefur lokið viðræðum við stjórnmálaleiðtoga. Portúgal Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Niðurstaðan kemur í kjölfar margra vikna samningaviðræðna sem enduðu með því að liðsmenn Kommúnistaflokksins og Vinstri blokkarinnar sneru baki við stjórnarliðum í Sósíalistaflokknum. Frumvarpinu var hafnað með 117 atkvæðum gegn 108 en minnihlutastjórn Sósíalista hefur fram að þessu notið stuðnings áðurnefndra vinstri flokka. António Costa, forsætisráðherra landsins, sagði á þinginu að hann hafi gert allt sem hann gæti til að ljá fjárlögunum brautargengi, fyrir utan að bæta við einhverju sem gæti skaðað Portúgal. „Það síðasta sem Portúgal þarf og það sem Portúgalar eiga skilið er stjórnmálakreppa á þessum tímapunkti,“ bætti hann við og vísaði til bágrar stöðu efnahagslífsins. Fjárlögunum var meðal annars ætlað að leggja grundvöll að áframhaldandi aðgerðum stjórnvalda til að bregðast við efnahagslegum áhrifum heimsfaraldursins. Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgal, hefur áður varað við því að hann muni boða til kosninga ef þingið samþykki ekki fjárlög ríkisstjórnarinnar. Talið er að hann geti tilkynnt þingrof í næstu viku þegar hann hefur lokið viðræðum við stjórnmálaleiðtoga.
Portúgal Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira