Tom Brady sýndi að hann er með hjarta úr gulli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2021 10:30 Tom Brady bætir mörg met í hverjum leik á þessu NFL tímabili. Getty/Cliff Welch/ Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallar um NFL-deildina í hverri viku og fer þá yfir leiki hverrar umferðar. Goðsögnin Tom Brady er oftar en ekki í sviðsljósinu og svo var einnig nú. Brady spilaði vissulega vel eins og hann hefur gert allt þetta tímabil en það voru hlutir utan vallar sem voru að stela fyrirsögnunum þegar kemur að besta NFL-leikmanni allra tíma. „Þetta var góð helgi fyrir níu ára strák sem heitir Noah Reeb. Noah litli, þetta er fallegt,“ sagði Andri Ólafsson en meðan voru sýndar myndir af því þegar Tom Brady kom til stráksins og gaf honum húfu. „Hann sigraðist á krabbameini í heila og hans hetja er Tom Brady. Sjáið þetta,“ sagði Andri. „Hann grét bara,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Brain cancer survivor and inspiring 10 year old, Noah Reeb, joined the crew to talk about his exchange with @Buccaneers @TomBrady #NoahStrong #InsideTheNFL @Edelman11 @PhilSimmsQB @BMarshall pic.twitter.com/COdfHQ66KM— Inside the NFL (@insidetheNFL) October 26, 2021 „Brady fann hann eftir að hafa sent sína sex hundruðustu snertimarkssendingu, gaf honum húfuna og tilfinningarnar leyna sér ekki. Hann var að mæta á sinn fyrsta NFL-leik,“ sagði Andri. Þeir sýndi skiltið hans Noah Reeb sem á stóð: Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. „Ég er með gæsahúð að horfa á þetta hérna,“ sagði Henry Birgir. Þeir voru ekki alveg hættir að tala um Tom Brady. „Þetta var slæm helgi fyrir annan ágætan stuðningsmann Tampa Bay. Hérna er Tom Brady að skrá nafnið sitt enn á ný í söguna með snertimarki númer sex hundruð. Mike Evans skorar og tekur síðan boltann og fer með hann upp til stuðningsmannanna,“ sagði Andri en þeir fjölluðu um það að áhorfandi gaf frá sér sjötíu milljón króna bolta. Það má finna umfjöllunina um strákinn og svo þennan áhorfanda sem fékk boltann hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og stuðningsmennirnir NFL Lokasóknin Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Brady spilaði vissulega vel eins og hann hefur gert allt þetta tímabil en það voru hlutir utan vallar sem voru að stela fyrirsögnunum þegar kemur að besta NFL-leikmanni allra tíma. „Þetta var góð helgi fyrir níu ára strák sem heitir Noah Reeb. Noah litli, þetta er fallegt,“ sagði Andri Ólafsson en meðan voru sýndar myndir af því þegar Tom Brady kom til stráksins og gaf honum húfu. „Hann sigraðist á krabbameini í heila og hans hetja er Tom Brady. Sjáið þetta,“ sagði Andri. „Hann grét bara,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Brain cancer survivor and inspiring 10 year old, Noah Reeb, joined the crew to talk about his exchange with @Buccaneers @TomBrady #NoahStrong #InsideTheNFL @Edelman11 @PhilSimmsQB @BMarshall pic.twitter.com/COdfHQ66KM— Inside the NFL (@insidetheNFL) October 26, 2021 „Brady fann hann eftir að hafa sent sína sex hundruðustu snertimarkssendingu, gaf honum húfuna og tilfinningarnar leyna sér ekki. Hann var að mæta á sinn fyrsta NFL-leik,“ sagði Andri. Þeir sýndi skiltið hans Noah Reeb sem á stóð: Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. „Ég er með gæsahúð að horfa á þetta hérna,“ sagði Henry Birgir. Þeir voru ekki alveg hættir að tala um Tom Brady. „Þetta var slæm helgi fyrir annan ágætan stuðningsmann Tampa Bay. Hérna er Tom Brady að skrá nafnið sitt enn á ný í söguna með snertimarki númer sex hundruð. Mike Evans skorar og tekur síðan boltann og fer með hann upp til stuðningsmannanna,“ sagði Andri en þeir fjölluðu um það að áhorfandi gaf frá sér sjötíu milljón króna bolta. Það má finna umfjöllunina um strákinn og svo þennan áhorfanda sem fékk boltann hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og stuðningsmennirnir
NFL Lokasóknin Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti