Mega nú vera í stuttbuxum en þær verða að vera þröngar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2021 07:54 Konur þurfa ekki lengur að klæðast bikíníbuxum og stuttum topp á vellinum. epa/Andres Cristaldo Alþjóðlega handknattleikssambandið hefur breytt reglum sínum um klæðnað kvenkyns keppenda í strandhandbolta, sem áður voru neyddar til þess að spila í bikíníbuxum og topp. Nú mega konur klæðast stuttbuxum og hlýrabol. Reglunum virðist hafa verið breytt án þess að tilkynnt væri um stefnubreytinguna en það vakti mikla athygli í sumar þegar Handknattleikssamband Evrópu sektaði landslið Noregs fyrir að klæðast stuttbuxum á Evrópumótinu í Búlgaríu. Sambandið sagði stuttbuxur kvennanna „óviðeigandi“. Málið fékk meiri umfjöllun en vænta mátti eftir að tónlistarkonan Pink gaf út stuðningsyfirlýsingu til handa norska liðinu og bauðst til að greiða þær sektir sem til féllu. Abid Raja, íþróttamálaráðherra Noregs, sagði ákvörðun sambandsins gjörsamlega út í hött og þá undirrituðu íþróttamálaráðherrar Norðurlandanna fimm; Íslands, Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Finnlands, bréf til Alþjóðlega handknattleikssambandsins í síðasta mánuði þar sem sambandið var hvatt til að breyta reglunum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að konum sé nú heimilað að klæðast stuttbuxum og hlýrabol er sérstaklega tekið fram að buxurnar eigi að falla þétt að líkamanum, það er að segja vera þröngar. Þessi krafa er ekki gerð um buxur karlanna, sem mega bara ekki vera „of víðar“. Búningurinn hefur verið færður til nútímans.IHF Jafnréttismál Blak Tengdar fréttir „Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30 Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01 Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58 Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31 Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Reglunum virðist hafa verið breytt án þess að tilkynnt væri um stefnubreytinguna en það vakti mikla athygli í sumar þegar Handknattleikssamband Evrópu sektaði landslið Noregs fyrir að klæðast stuttbuxum á Evrópumótinu í Búlgaríu. Sambandið sagði stuttbuxur kvennanna „óviðeigandi“. Málið fékk meiri umfjöllun en vænta mátti eftir að tónlistarkonan Pink gaf út stuðningsyfirlýsingu til handa norska liðinu og bauðst til að greiða þær sektir sem til féllu. Abid Raja, íþróttamálaráðherra Noregs, sagði ákvörðun sambandsins gjörsamlega út í hött og þá undirrituðu íþróttamálaráðherrar Norðurlandanna fimm; Íslands, Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Finnlands, bréf til Alþjóðlega handknattleikssambandsins í síðasta mánuði þar sem sambandið var hvatt til að breyta reglunum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að konum sé nú heimilað að klæðast stuttbuxum og hlýrabol er sérstaklega tekið fram að buxurnar eigi að falla þétt að líkamanum, það er að segja vera þröngar. Þessi krafa er ekki gerð um buxur karlanna, sem mega bara ekki vera „of víðar“. Búningurinn hefur verið færður til nútímans.IHF
Jafnréttismál Blak Tengdar fréttir „Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30 Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01 Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58 Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31 Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
„Fáránlegt að við þurfum að borga fyrir að spila ekki í bikiníbuxum“ Tonje Lerstad, markvörður norska strandhandboltaliðsins, er þakklát fyrir stuðninginn sem liðinu hefur borist síðustu daga, meðal annars frá söngkonunni Pink. 27. júlí 2021 13:30
Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. 26. júlí 2021 11:01
Skoða hvort breyta eigi reglunum um bikiníbuxurnar Evrópska handknattleikssambandið, EHF, skoðar nú hvort það eigi að breyta reglum um klæðaburð kvenna á mótum í strandhandbolta. 21. júlí 2021 10:58
Sektaðar fyrir að spila í stuttbuxum en ekki bikiníi Norska kvennalandsliðið í strandhandbolta lét á það reyna að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í Búlgaríu og var refsað fyrir. 20. júlí 2021 09:31
Norska liðinu hótað sektum og að vera dæmdar úr leik á EM ef þær spiluðu ekki í bikiníi Norska landsliðinu var hótað sektum og að vera dæmt úr leik þegar það mótmælti klæðaburði á EM kvenna í strandhandbolta. 15. júlí 2021 10:03