Solskjær kveðst ekki skilja umræðuna um Ronaldo: Einn besti leikmaður sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. nóvember 2021 11:01 Ole Gunnar Solskjær þakkar Cristinao Ronaldo kærlega fyrir sitt framlag. Catherine Ivill/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gefur lítið fyrir umræðu þess efnis að koma Cristiano Ronaldo til félagsins hafi ekki haft góð áhrif á leik liðsins. Spilamennska Man Utd hefur ekki þótt sannfærandi það sem af er leiktíðar og situr liðið í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir, átta stigum á eftir toppliði Chelsea. Einhverjir spekingar telja tilveru Ronaldo innan liðsins hafa slæm áhrif á leikstílinn en ekki er þó hægt að kvarta mikið yfir framlagi Portúgalans snjalla sem hefur skorað níu mörk í ellefu leikjum. „Hann er einn besti fótboltamaðurinn sem hefur gengið um þessa plánetu. Hans áhrif hafa verið gríðarleg. Hann skorar mörk og vinnur vel fyrir liðið. Hann er úrvals atvinnumaður.“ „Ég skil ekki hvernig fólk getur litið á komu hans neikvæðum augum. Við erum mjög ánægðir með hvernig hann hefur byrjað hjá okkur,“ segir Ole Gunnar. Man Utd mætir Man City í stórleik 11.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag, aðeins nokkrum dögum eftir að hafa steinlegið fyrir hinum erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford um síðustu helgi. „Við erum búnir að segja skilið við þann leik. Auðvitað fer hann í sögubækurnar en við höfum átt góða viku. Við náðum í góð úrslit á útivelli í erfiðum leik og við höfum jákvætt hugarfar,“ segir Ole, stálsleginn. „Við verðum að fara inn í þennan leik með trú á að við getum gert góða hluti. Þetta er nágrannaslagur og það vita allir hvað er mikið undir.“ Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Spilamennska Man Utd hefur ekki þótt sannfærandi það sem af er leiktíðar og situr liðið í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir, átta stigum á eftir toppliði Chelsea. Einhverjir spekingar telja tilveru Ronaldo innan liðsins hafa slæm áhrif á leikstílinn en ekki er þó hægt að kvarta mikið yfir framlagi Portúgalans snjalla sem hefur skorað níu mörk í ellefu leikjum. „Hann er einn besti fótboltamaðurinn sem hefur gengið um þessa plánetu. Hans áhrif hafa verið gríðarleg. Hann skorar mörk og vinnur vel fyrir liðið. Hann er úrvals atvinnumaður.“ „Ég skil ekki hvernig fólk getur litið á komu hans neikvæðum augum. Við erum mjög ánægðir með hvernig hann hefur byrjað hjá okkur,“ segir Ole Gunnar. Man Utd mætir Man City í stórleik 11.umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag, aðeins nokkrum dögum eftir að hafa steinlegið fyrir hinum erkifjendunum í Liverpool á Old Trafford um síðustu helgi. „Við erum búnir að segja skilið við þann leik. Auðvitað fer hann í sögubækurnar en við höfum átt góða viku. Við náðum í góð úrslit á útivelli í erfiðum leik og við höfum jákvætt hugarfar,“ segir Ole, stálsleginn. „Við verðum að fara inn í þennan leik með trú á að við getum gert góða hluti. Þetta er nágrannaslagur og það vita allir hvað er mikið undir.“
Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira