Freyja kemur til landsins eftir langa bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2021 07:55 Varðskipið Freyja mun leggjast að bryggju á Siglufirði seinna í dag. Landhelgisgæslan Varðskipið Freyja mun koma í höfn á Siglufirði á hádegi í dag. Það verður í fyrsta sinn sem skipið leggst að bryggju í íslenskri lögsögu. Áhöfn varðskipsins Freyju lagði af stað frá Rotterdam til Íslands á þriðjudag. Skipið kom inn í efnahagslögsöguna á hádegi í gær og sigldi svo inn í íslenska landhelgi laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Freyja mun loks leggjast að bryggju á Siglufirði klukkan 13:30 í dag í fylgd varðskipsins Týs, þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarskipsins Sigurvins. Áhöfn Freyju var skimuð fyrir Covid-19 í gær.Landhelgisgæslan Fyrsta æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar fór fram í gær þegar skipið var austur af landinu. Áhfönin tók á móti sigmanni og lækni þyrlunnar á þilfari skipsins sem framkvæmdu PCR-próf á áhöfninni, áður en hún fer í land á Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni fór æfingin vel fram. Við komuna til Siglufjarðar verður þremur púðurskotum skotið úr fallbyssu skipinu til heiðurs. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar verða meðal þeirra sem taka á móti skipinu þegar það kemur til hafnar í dag. Sjá má myndir frá æfingu Freyju og þyrlusveitarinnar í gær hér fyrir neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug austur fyrir land til að hitta fyrir varðskipið Freyju.Landhelgisgæslan Fyrstu kynni þyrlusveitarinnar og Freyju.Landhelgisgæslan Áhöfn Freyju tók á móti sigmanni þyrlusveitarinnar.Landhelgisgæslan Friðrik Höskuldsson færir til bókar þegar Freyja siglir inn í íslenska landhelgi í fyrsta sinn.Landhelgisgæslan Læknir og sigmaður Landhelgisgæslunnar fóru um borð í Freyju til að taka sýni fyrir Covid-19 úr áhöfn skipsins.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Fjallabyggð Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira
Áhöfn varðskipsins Freyju lagði af stað frá Rotterdam til Íslands á þriðjudag. Skipið kom inn í efnahagslögsöguna á hádegi í gær og sigldi svo inn í íslenska landhelgi laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Freyja mun loks leggjast að bryggju á Siglufirði klukkan 13:30 í dag í fylgd varðskipsins Týs, þyrlu Landhelgisgæslunnar og björgunarskipsins Sigurvins. Áhöfn Freyju var skimuð fyrir Covid-19 í gær.Landhelgisgæslan Fyrsta æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar fór fram í gær þegar skipið var austur af landinu. Áhfönin tók á móti sigmanni og lækni þyrlunnar á þilfari skipsins sem framkvæmdu PCR-próf á áhöfninni, áður en hún fer í land á Siglufirði. Samkvæmt tilkynningu frá Landhelgisgæslunni fór æfingin vel fram. Við komuna til Siglufjarðar verður þremur púðurskotum skotið úr fallbyssu skipinu til heiðurs. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, Elías Pétursson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar verða meðal þeirra sem taka á móti skipinu þegar það kemur til hafnar í dag. Sjá má myndir frá æfingu Freyju og þyrlusveitarinnar í gær hér fyrir neðan. Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug austur fyrir land til að hitta fyrir varðskipið Freyju.Landhelgisgæslan Fyrstu kynni þyrlusveitarinnar og Freyju.Landhelgisgæslan Áhöfn Freyju tók á móti sigmanni þyrlusveitarinnar.Landhelgisgæslan Friðrik Höskuldsson færir til bókar þegar Freyja siglir inn í íslenska landhelgi í fyrsta sinn.Landhelgisgæslan Læknir og sigmaður Landhelgisgæslunnar fóru um borð í Freyju til að taka sýni fyrir Covid-19 úr áhöfn skipsins.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Fjallabyggð Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira