Lewandowski í hóp með Messi og Ronaldo Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 12:30 Lewandowski skoraði í gær EPA-EFE/PHILIPP GUELLAND Ótrúlegt ár pólska framherjans Robert Lewandowski heldur áfram. Með marki sínu á móti Freiburg í gær er hann búinn að skora 60 mörk fyrir Bayern Munchen og Pólska landsliðið samanlagt á þessu ári. Lewandowski getur farið umtalsvert lengra í markaskorun sinni á árinu þar sem hann á heila tíu leiki eftir samanlagt og er líklegur til þess að spila þá alla. Lewandowski kom til Bayern Munchen árið 2014 frá erkifjendunum í Borussia Dortmund þar sem hann var einnig þekktur fyrir að raða inn mörkunum. Síðasti leikmaðurinn til þess að ná að skora 60 mörk á einu ári var Cristiano Ronaldo. Ronaldo skoraði 69 mörk árið 2013 og 61 mark árið 2014 fyrir Real Madrid og Portúgalska landsliðið. Hvorugur þeirra er þó nálægt metinu, en það á Argentínumaðurinn Lionel Messi sem skoraði 91 mark árið 2012. Ótrúlegur. Has any player deserved to win a Ballon d'Or more than Robert Lewandowski? pic.twitter.com/FChAAhuRFb— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2021 Lewandowski þykir líklegur til þess að krækja í sinn fyrsta Gullbolta, Ballon d'or, en hans helsta samkeppni kemur líklega frá Lionel Messi hjá PSG og Mohammed Salah hjá Liverpool. Nýlega sagði Luis Suarez, leikmaður Atletico Madrid, að ef hann sjálfur myndi vinna Gullboltann myndi hann skutla honum heim til Lewandowski. Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Lewandowski getur farið umtalsvert lengra í markaskorun sinni á árinu þar sem hann á heila tíu leiki eftir samanlagt og er líklegur til þess að spila þá alla. Lewandowski kom til Bayern Munchen árið 2014 frá erkifjendunum í Borussia Dortmund þar sem hann var einnig þekktur fyrir að raða inn mörkunum. Síðasti leikmaðurinn til þess að ná að skora 60 mörk á einu ári var Cristiano Ronaldo. Ronaldo skoraði 69 mörk árið 2013 og 61 mark árið 2014 fyrir Real Madrid og Portúgalska landsliðið. Hvorugur þeirra er þó nálægt metinu, en það á Argentínumaðurinn Lionel Messi sem skoraði 91 mark árið 2012. Ótrúlegur. Has any player deserved to win a Ballon d'Or more than Robert Lewandowski? pic.twitter.com/FChAAhuRFb— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2021 Lewandowski þykir líklegur til þess að krækja í sinn fyrsta Gullbolta, Ballon d'or, en hans helsta samkeppni kemur líklega frá Lionel Messi hjá PSG og Mohammed Salah hjá Liverpool. Nýlega sagði Luis Suarez, leikmaður Atletico Madrid, að ef hann sjálfur myndi vinna Gullboltann myndi hann skutla honum heim til Lewandowski.
Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira