Óvíst hversu lengi LeBron verður frá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 22:30 LeBron James er að glíma við meiðsli þessa dagana. Harry How/Getty Images LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers er liðið steinlá gegn Portland Trail Blazers um helgina. Lakers hefur ekki gefið út hversu lengi LeBron verður frá en hann hefur nú þegar misst af fjórum leikjum. Frank Vogel, þjálfari liðsins, hefur reynt að forðast umræðuna um meiðsli LeBron og segir stórstjörnuna aðeins vera frá í viku eða rétt rúmlega það.LeBron ku vera að glíma við tognun í magavöðva. Hversu lengi leikmaður er frá vegna slíkra meiðsla fer eftir alvarleika meiðslanna en oftast nær er um að ræða allavega tvær vikur á hliðarlínunni. Ef um slæma tognun er að ræða gæti tíminn verið allt að átta vikur. The Lakers have not provided a formal timeline for LeBron James, but the type of injury he sustained has the potential to keep him out past his 37th birthday. Then again, @tdathletesedge said, he s a different dude, so I wouldn t put anything past him. https://t.co/SmJPDjH2fK— Bill Oram (@billoram) November 8, 2021 Hvort Lakers geti verið án LeBron í átta vikur er svo stóra spurningin. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar að loknum 10 leikjum með fimm sigra og fimm töp. Anthony Davis er upp og niður þessa dagana en hann spilaði aðeins sex mínútur gegn Portland. Russell Westbrook er enn að læra inn á nýja liðsfélaga sína og þá eru þeir Talen Horton-Tucker og Kendrick Nunn enn frá vegna meiðsla og verða eitthvað áfram. Eins og staðan er núna þurfa því ellismellirnir í Lakers á sínum aldna foringja að halda ef ekki á illa að fara líkt og á síðustu leiktíð. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Frank Vogel, þjálfari liðsins, hefur reynt að forðast umræðuna um meiðsli LeBron og segir stórstjörnuna aðeins vera frá í viku eða rétt rúmlega það.LeBron ku vera að glíma við tognun í magavöðva. Hversu lengi leikmaður er frá vegna slíkra meiðsla fer eftir alvarleika meiðslanna en oftast nær er um að ræða allavega tvær vikur á hliðarlínunni. Ef um slæma tognun er að ræða gæti tíminn verið allt að átta vikur. The Lakers have not provided a formal timeline for LeBron James, but the type of injury he sustained has the potential to keep him out past his 37th birthday. Then again, @tdathletesedge said, he s a different dude, so I wouldn t put anything past him. https://t.co/SmJPDjH2fK— Bill Oram (@billoram) November 8, 2021 Hvort Lakers geti verið án LeBron í átta vikur er svo stóra spurningin. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar að loknum 10 leikjum með fimm sigra og fimm töp. Anthony Davis er upp og niður þessa dagana en hann spilaði aðeins sex mínútur gegn Portland. Russell Westbrook er enn að læra inn á nýja liðsfélaga sína og þá eru þeir Talen Horton-Tucker og Kendrick Nunn enn frá vegna meiðsla og verða eitthvað áfram. Eins og staðan er núna þurfa því ellismellirnir í Lakers á sínum aldna foringja að halda ef ekki á illa að fara líkt og á síðustu leiktíð. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira