Hjulmand blæs á sögusagnir um að hann gæti verið næsti stjóri Aston Villa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2021 20:30 Kasper Hjulmand hefur útilokað að hann taki við Aston Villa. EPA-EFE/Valentin Ogirenko Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur útilokað það að hann sé á leiðinni að hætta með landsliðið til að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Fyrr í dag greyndu nokkrir miðlar frá því að Hjulmand væri á lista yfir mögulega arftaka Dean Smith eftir að forráðamenn Aston Villa létu Smith fara frá félaginu um helgina. Danska landsliðið er samankomið til æfinga, og Hjulmand sagði í samtali við fjölmiðla í dag að hann hefði ekki í huga að yfirgefa landsliðið að svo stöddu. „Ég er gríðarlega ánægður að vera landsliðsþjálfari Danmerkur, og ég er ekki að fara neitt eins og er,“ sagði Hjulmand. „Mér finnst ég vera nýbyrjaður og ég er á góðri leið með að komast að því hvað þetta lið getur gert. Það er eðlilegt að svona orðrómur fari af stað. Þannig er þetta bara. Svona gerist á hverjum degi.“ Hann vildi þó ekki útiloka það að eitthvað lið gæti náð að lokka hann til sín. „Ég vill ekki útiloka neitt. Það er glatað. En það er risastórt að vera landsliðsþjálfari Danmerkur,“ sagði Hjulmand að lokum. Denmark boss Kasper Hjulmand has ruled himself out of the running to replace Dean Smith. He told Danish newspaper Ekstra Bladet he is happy in his current post and "not going anywhere right now." Was already an outsider for the #avfc job.— matt maher (@mjmarr_star) November 9, 2021 Steven Gerrard, þjálfari skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er talinn líklegur eftirmaður Dean Smith. Enski boltinn Tengdar fréttir Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Fyrr í dag greyndu nokkrir miðlar frá því að Hjulmand væri á lista yfir mögulega arftaka Dean Smith eftir að forráðamenn Aston Villa létu Smith fara frá félaginu um helgina. Danska landsliðið er samankomið til æfinga, og Hjulmand sagði í samtali við fjölmiðla í dag að hann hefði ekki í huga að yfirgefa landsliðið að svo stöddu. „Ég er gríðarlega ánægður að vera landsliðsþjálfari Danmerkur, og ég er ekki að fara neitt eins og er,“ sagði Hjulmand. „Mér finnst ég vera nýbyrjaður og ég er á góðri leið með að komast að því hvað þetta lið getur gert. Það er eðlilegt að svona orðrómur fari af stað. Þannig er þetta bara. Svona gerist á hverjum degi.“ Hann vildi þó ekki útiloka það að eitthvað lið gæti náð að lokka hann til sín. „Ég vill ekki útiloka neitt. Það er glatað. En það er risastórt að vera landsliðsþjálfari Danmerkur,“ sagði Hjulmand að lokum. Denmark boss Kasper Hjulmand has ruled himself out of the running to replace Dean Smith. He told Danish newspaper Ekstra Bladet he is happy in his current post and "not going anywhere right now." Was already an outsider for the #avfc job.— matt maher (@mjmarr_star) November 9, 2021 Steven Gerrard, þjálfari skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er talinn líklegur eftirmaður Dean Smith.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8. nóvember 2021 07:00