Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 12:47 Paris Saint-Germain hefur staðfest það að Aminata Diallo var handtekin. Getty/Johannes Simon Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Lögrelan handtók frönsku landsliðskonuna Aminata Diallo fyrir að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn í PSG og franska landsliðinu. Hún var tekin niður á lögreglustöð og yfirheyrð. PSG confirm women's midfielder Aminata Diallo was taken into police custody today 'following an attack on the club's players.'She allegedly hired masked men to injure France and PSG teammate Kheira Hamraoui and remove her from competition for playing time, per @lequipe pic.twitter.com/o4QmcPlEXg— B/R Football (@brfootball) November 10, 2021 Sú sem var ráðist á heitir Kheira Hamraoui og er að keppa um stöðu við Diallo hjá Parísarliðinu. Diallo á að hafa ráðið tvo grímuklædda menn til að slasa Hamraoui og um leið gefa henni tækifæri á að fá fleiri spilamínútur. L’Equipe sagði frá því að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. lamið hana með járnstöng og sparkað í fætur hennar. Árásin varð eftir liðsfund 4. nóvember síðastliðin þar sem Diallo var líka. Hamraoui var flutt á sjúkrahús og var með meidd á bæði höndum og fótum. Diallo spilaði með PSG á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þar sem Parísarliðið vann 4-0 sigur en Hamraoui var skiljanlega ekki með. Aminata Diallo er 26 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá PSG frá árinu 2016. Hún hefur leikið sjö landsleiki og skorað eitt mark. Kheira Hamraoui er 31 árs miðjumaður sem er nýkomin til PSG frá Barcelona þar sem hún lék í þrjú tímabil. Hún hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakka. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Franski boltinn Frakkland Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Lögrelan handtók frönsku landsliðskonuna Aminata Diallo fyrir að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn í PSG og franska landsliðinu. Hún var tekin niður á lögreglustöð og yfirheyrð. PSG confirm women's midfielder Aminata Diallo was taken into police custody today 'following an attack on the club's players.'She allegedly hired masked men to injure France and PSG teammate Kheira Hamraoui and remove her from competition for playing time, per @lequipe pic.twitter.com/o4QmcPlEXg— B/R Football (@brfootball) November 10, 2021 Sú sem var ráðist á heitir Kheira Hamraoui og er að keppa um stöðu við Diallo hjá Parísarliðinu. Diallo á að hafa ráðið tvo grímuklædda menn til að slasa Hamraoui og um leið gefa henni tækifæri á að fá fleiri spilamínútur. L’Equipe sagði frá því að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. lamið hana með járnstöng og sparkað í fætur hennar. Árásin varð eftir liðsfund 4. nóvember síðastliðin þar sem Diallo var líka. Hamraoui var flutt á sjúkrahús og var með meidd á bæði höndum og fótum. Diallo spilaði með PSG á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þar sem Parísarliðið vann 4-0 sigur en Hamraoui var skiljanlega ekki með. Aminata Diallo er 26 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá PSG frá árinu 2016. Hún hefur leikið sjö landsleiki og skorað eitt mark. Kheira Hamraoui er 31 árs miðjumaður sem er nýkomin til PSG frá Barcelona þar sem hún lék í þrjú tímabil. Hún hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakka.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Franski boltinn Frakkland Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira