Bein útsending: Er séns að vera umhverfisvænn á Degi einhleypra og aðra daga? Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. nóvember 2021 11:47 Mynd/Rán Flygenring Í dag, 11. nóvember, verður hádegisfundur í Norræna húsinu milli 12 og 13:30 þar sem rætt verður um sjálfbæran lífsstíl á stærsta verslunardegi heims, Single‘s Day. Auk þess verður ljósi varpað á þátttöku ungs fólks í COP26 sem taka þátt í gegnum streymi. Dagurinn 11.11. hefur síðustu ár verið kallaður Dagur einhleypra (Singles’ Day) af sífellt fleiri verslunum og er dagurinn orðinn einn stærsti verslunardagur í heimi vegna fjölda tilboða sem fólk nýtir sér. Í tilefni dagsins og COP26 (loftslagsráðstefnu SÞ) er hér tækifæri til að vega og meta hvernig hægt er að skapa sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Í pallborði verða aðilar sem tengjast lausnum sem geta ýtt undir sjálfbærari lífsstíl. Um leið verður varpað ljósi á þátttöku ungmenna í COP26, ungmenni verða með í beinni frá Glasgow og í norrænni hliðarhöfn COP26 í Helsinki. Er séns að vera umhverfisvæn á Degi einhleypra og aðra daga? from The Nordic House on Vimeo Viðburðurinn fer fram í sal Norræna hússins og streymi. Aðgangur ókeypis og léttur hádegisverður frá SONO er innifalinn. Húsið opnar kl. 11.45. Í pallborði:• Brynja Dan Gunnarsdóttir, upphafskona Dags einhleypra á Íslandi og ein af stofnendum og eigendum Extraloppunnar • Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Meniga á Íslandi • Rakel Garðarsdóttir, stofnandi og eigandi Verandi og Vakandi • Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá Eflu • Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík Þátttakendur á COP26 í Glasgow og Helsinki: • Aðalbjörg Egilsdóttir, nemi í umhverfis- og auðlindafræði og félagi í Ungum umhverfissinnum • Aldís Mjöll Geirsdóttir, fráfarandi formaður Norðurlandaráðs ungmenna • Finnur Ricart Andrason, ungmennafulltrúi Íslands til Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála • Sigrún Perla Gísladóttir, gjaldkeri Ungra umhverfissinna • Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna Fundarstjóri: Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærnimælikvarða hjá Reykjavíkurborg og ein af Loftslagsleiðtogum 2021 Tveir aðrir viðburðir verða síðar um daginn í Norræna húsinu sem einnig tengjast umhverfismálum. Sjálfbær samruni – samtal lista og vísinda um sjálfbærni kl. 16 og sýning umhverfisverndarsamtakana SEEDS á kvikmyndinni The Recycling Myth kl. 18. Verslun Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Dagurinn 11.11. hefur síðustu ár verið kallaður Dagur einhleypra (Singles’ Day) af sífellt fleiri verslunum og er dagurinn orðinn einn stærsti verslunardagur í heimi vegna fjölda tilboða sem fólk nýtir sér. Í tilefni dagsins og COP26 (loftslagsráðstefnu SÞ) er hér tækifæri til að vega og meta hvernig hægt er að skapa sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Í pallborði verða aðilar sem tengjast lausnum sem geta ýtt undir sjálfbærari lífsstíl. Um leið verður varpað ljósi á þátttöku ungmenna í COP26, ungmenni verða með í beinni frá Glasgow og í norrænni hliðarhöfn COP26 í Helsinki. Er séns að vera umhverfisvæn á Degi einhleypra og aðra daga? from The Nordic House on Vimeo Viðburðurinn fer fram í sal Norræna hússins og streymi. Aðgangur ókeypis og léttur hádegisverður frá SONO er innifalinn. Húsið opnar kl. 11.45. Í pallborði:• Brynja Dan Gunnarsdóttir, upphafskona Dags einhleypra á Íslandi og ein af stofnendum og eigendum Extraloppunnar • Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Meniga á Íslandi • Rakel Garðarsdóttir, stofnandi og eigandi Verandi og Vakandi • Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá Eflu • Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík Þátttakendur á COP26 í Glasgow og Helsinki: • Aðalbjörg Egilsdóttir, nemi í umhverfis- og auðlindafræði og félagi í Ungum umhverfissinnum • Aldís Mjöll Geirsdóttir, fráfarandi formaður Norðurlandaráðs ungmenna • Finnur Ricart Andrason, ungmennafulltrúi Íslands til Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála • Sigrún Perla Gísladóttir, gjaldkeri Ungra umhverfissinna • Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna Fundarstjóri: Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærnimælikvarða hjá Reykjavíkurborg og ein af Loftslagsleiðtogum 2021 Tveir aðrir viðburðir verða síðar um daginn í Norræna húsinu sem einnig tengjast umhverfismálum. Sjálfbær samruni – samtal lista og vísinda um sjálfbærni kl. 16 og sýning umhverfisverndarsamtakana SEEDS á kvikmyndinni The Recycling Myth kl. 18.
Verslun Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira