Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot í Landsrétti Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2021 08:26 Landsréttur. Vísir/Vilhelm Landsréttur sýknaði nýlega mann af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot. Maðurinn hafði áður verið sakfelldur fyrir brotin í héraðsdómi og dæmdur í tveggja ára fangelsi. Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot, talinn hafa ráðist að þáverandi kærustu, beitt hana ofbeldi og haft í hótunum. Kynferðisbrotið fólst í ítrekuðum ummælum, sem talin voru hafa geta sært blygðunarsemi konunnar. Landsréttur taldi ummælin hins vegar ekki af kynferðislegum toga. Landsréttur taldi einnig ósannað að ákærði hafi ítrekað slegið konuna í líkama en héraðsdómur hafði áður sakfellt fyrir háttsemina. Í dóminum segir að þau séu ein til frásagnar um atburði málsins og verði vafi metinn ákærða í hag. Verði hann því sýknaður af þeirri kröfu. Hótanir ekki sært blygðunarsemi Ákærði var hins vegar sakfelldur fyrir hótanir en talið var sannað að hann hafi hótað konunni í fjölmörg skipti. Ummælin voru þó ekki talin hafa sært blygðunarsemi konunnar, en þó til þess fallin að vekja ótta um líf og heilbrigði. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fíkni- og vopnalagabrot en lögregla fann hnúiajárn með áföstu hnífsblaði, öxi og kaststjörnur auk kókaíns, morfíns og stera við leit á heimili mannsins. Þá rauf ákærði skilorð vegna fyrri dóms og taldi Landsréttur hæfilegt að hann sætti átján mánaða fangelsi. Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot, talinn hafa ráðist að þáverandi kærustu, beitt hana ofbeldi og haft í hótunum. Kynferðisbrotið fólst í ítrekuðum ummælum, sem talin voru hafa geta sært blygðunarsemi konunnar. Landsréttur taldi ummælin hins vegar ekki af kynferðislegum toga. Landsréttur taldi einnig ósannað að ákærði hafi ítrekað slegið konuna í líkama en héraðsdómur hafði áður sakfellt fyrir háttsemina. Í dóminum segir að þau séu ein til frásagnar um atburði málsins og verði vafi metinn ákærða í hag. Verði hann því sýknaður af þeirri kröfu. Hótanir ekki sært blygðunarsemi Ákærði var hins vegar sakfelldur fyrir hótanir en talið var sannað að hann hafi hótað konunni í fjölmörg skipti. Ummælin voru þó ekki talin hafa sært blygðunarsemi konunnar, en þó til þess fallin að vekja ótta um líf og heilbrigði. Maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fíkni- og vopnalagabrot en lögregla fann hnúiajárn með áföstu hnífsblaði, öxi og kaststjörnur auk kókaíns, morfíns og stera við leit á heimili mannsins. Þá rauf ákærði skilorð vegna fyrri dóms og taldi Landsréttur hæfilegt að hann sætti átján mánaða fangelsi.
Dómsmál Reykjavík Heimilisofbeldi Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira