„Þau ráða stemningunni rosalega mikið“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. nóvember 2021 13:09 Ísleifur Þórhallsson stöð2 Framkvæmdastjóri viðburðasviðs hjá Senu segir áríðandi að heilbrigðirsáðherra og sóttvarnayfirvöld gefi það út að öruggt sé fyrir fólk að mæta á skipulagða viðburði. Hann segist skynja skrítna stemningur í samfélaginu sem sé til komin vegna orðræðu heilbrigðisyfirvalda. Líkt og flestum er kunnugt tóku hertar samkomutakmarkanir gildi í gær. Þó að einungis 50 megi koma saman er svigrúm fyrir 500 manns á skipulögðum viðburðum sýni gestir fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og beri grímur. Aðrir fyrri til með sérreglur um viðburði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðasviðs Senu bendir á að flest landa í kringum okkur hafi verið fyrri til með sérreglur um viðburði. Hann segir ótækt að bera skipulagt viðburðahald saman við eftirlitslausar samkomur og fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á viðburðarhaldara. Segir öruggt að mæta á skipulagða viðburði Ísleifur skynjar þó skrítna stemningu í samfélaginu og telur að sóttvarnalæknir, almannavarnir og heilbrigðisráðherra stýri henni. „Við finnum það á fólki að það er hrætt og það er hrætt við að koma á viðburði sem er leyfilegt að halda. Og þar sem öllum reglum og sóttvörnum er fylgt út í ystu æsar og ég held að þetta fólk sem er í framlínunni. Víðir og Þórólfur og heilbrigðisráðherra og allt þetta fólk þau ráða stemningunni rosalega mikið. Hvernig þau tala og tónninn sem þau senda út í samfélagið skiptir öllu máli. Það er mjög áríðandi núna að þau gefi það skýrt út að skipulagðir viðburðir þar sem öllum reglum er framfylgt það er óhætt að mæta á þá. Það er ekki hættulegt. Við erum að fylgja öllum reglum og það er í lagi að mæta.“ Að minnsta kosti 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og voru 59 í sóttkví við greiningu samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Líkt og flestum er kunnugt tóku hertar samkomutakmarkanir gildi í gær. Þó að einungis 50 megi koma saman er svigrúm fyrir 500 manns á skipulögðum viðburðum sýni gestir fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og beri grímur. Aðrir fyrri til með sérreglur um viðburði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðasviðs Senu bendir á að flest landa í kringum okkur hafi verið fyrri til með sérreglur um viðburði. Hann segir ótækt að bera skipulagt viðburðahald saman við eftirlitslausar samkomur og fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á viðburðarhaldara. Segir öruggt að mæta á skipulagða viðburði Ísleifur skynjar þó skrítna stemningu í samfélaginu og telur að sóttvarnalæknir, almannavarnir og heilbrigðisráðherra stýri henni. „Við finnum það á fólki að það er hrætt og það er hrætt við að koma á viðburði sem er leyfilegt að halda. Og þar sem öllum reglum og sóttvörnum er fylgt út í ystu æsar og ég held að þetta fólk sem er í framlínunni. Víðir og Þórólfur og heilbrigðisráðherra og allt þetta fólk þau ráða stemningunni rosalega mikið. Hvernig þau tala og tónninn sem þau senda út í samfélagið skiptir öllu máli. Það er mjög áríðandi núna að þau gefi það skýrt út að skipulagðir viðburðir þar sem öllum reglum er framfylgt það er óhætt að mæta á þá. Það er ekki hættulegt. Við erum að fylgja öllum reglum og það er í lagi að mæta.“ Að minnsta kosti 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og voru 59 í sóttkví við greiningu samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42