Staples Center í Los Angeles fær nýtt nafn Atli Ísleifsson skrifar 17. nóvember 2021 10:11 Stalpes Center í Los Angeles. Getty Nafni íþróttahallarinnar Staples Center í Los Angeles í Bandaríkjunum verður breytt á jóladag í Crypto.com Arena. Deadline segir frá því að samningar þessa efnis hafi verið undirritaðir milli Anschutz Entertainment Group, eiganda hallarinnar, og Crypto.com, rafmyntamiðlunarfyrirtækis sem staðsett er í Hong Kong. Samningurinn er metinn á 700 milljónir Bandaríkjadala, rúma 92 milljarða króna. Staples Center er ein frægasta íþrótta- og tónleikahöll Bandaríkjanna, en þar leika meðal annars körfuboltaliðið Los Angeles Lakers og íshokkíliðið Los Angeles Kings heimaleiki sína. Samningurinn verður kynntur formlega á jóladag í tengslum við leik Lakers og Brooklyn Nets. Bandaríkin NBA Íshokkí Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Deadline segir frá því að samningar þessa efnis hafi verið undirritaðir milli Anschutz Entertainment Group, eiganda hallarinnar, og Crypto.com, rafmyntamiðlunarfyrirtækis sem staðsett er í Hong Kong. Samningurinn er metinn á 700 milljónir Bandaríkjadala, rúma 92 milljarða króna. Staples Center er ein frægasta íþrótta- og tónleikahöll Bandaríkjanna, en þar leika meðal annars körfuboltaliðið Los Angeles Lakers og íshokkíliðið Los Angeles Kings heimaleiki sína. Samningurinn verður kynntur formlega á jóladag í tengslum við leik Lakers og Brooklyn Nets.
Bandaríkin NBA Íshokkí Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira