Grímunotkun meira en helmingar líkurnar á smiti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2021 10:46 Grímurnar gagnast enn og ekki síst þar sem fáir hafa verið bólusettir. Getty/Dipendra Rokka Grímunotkun er áhrifamesta lýðheilsuráðstöfunin sem gripið hefur verið til í þeim tilgangi að takmarka dreifingu kórónuveirunnar. Þetta eru niðurstöður samantektar vísindamanna á meira en 30 rannsóknum víðsvegar í heiminum. Samkvæmt samantektinni dregur grímunotkun úr tíðni nýrra smita sem nemur 53 prósentum. Fjarlægðarmörk, sem víðast hvar hafa verið tveir metrar, fækka smitum um 25 prósent og handþvottur um 53 prósent en síðastnefnda tölfræðin þykir ekki marktæk vegna þess hversu fáar rannsóknir tóku til handþvottar. Ekki var hægt að komast að niðurstöðu um aðrar aðgerðir á borð við sóttkví, einangrun, útgöngubann og lokun landamæra, skóla og vinnustaða vegna þess hversu ólíkar þær rannsóknir voru sem náðu til þeirra aðgerða. Samantektin var birt í British Medical Journal en þar sagði meðal annars að niðurstöðurnar bentu til mikilvægi þess að viðhafa áfram grímuskyldu, fjarlægðarmörk og handþvott samhliða því að þjóðir væru bólusettar. Bólusetningarnar væru áhrifaríkar en ekki 100 prósent vörn. 250 milljón manns hafa nú smitast af Covid-19 á heimsvísu og á hverjum þremur mánuðum greinast 50 milljónir með kórónuveiruna, SARS-CoV-2. Þúsundir deyja á degi hverjum. Guardian greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Sjá meira
Samkvæmt samantektinni dregur grímunotkun úr tíðni nýrra smita sem nemur 53 prósentum. Fjarlægðarmörk, sem víðast hvar hafa verið tveir metrar, fækka smitum um 25 prósent og handþvottur um 53 prósent en síðastnefnda tölfræðin þykir ekki marktæk vegna þess hversu fáar rannsóknir tóku til handþvottar. Ekki var hægt að komast að niðurstöðu um aðrar aðgerðir á borð við sóttkví, einangrun, útgöngubann og lokun landamæra, skóla og vinnustaða vegna þess hversu ólíkar þær rannsóknir voru sem náðu til þeirra aðgerða. Samantektin var birt í British Medical Journal en þar sagði meðal annars að niðurstöðurnar bentu til mikilvægi þess að viðhafa áfram grímuskyldu, fjarlægðarmörk og handþvott samhliða því að þjóðir væru bólusettar. Bólusetningarnar væru áhrifaríkar en ekki 100 prósent vörn. 250 milljón manns hafa nú smitast af Covid-19 á heimsvísu og á hverjum þremur mánuðum greinast 50 milljónir með kórónuveiruna, SARS-CoV-2. Þúsundir deyja á degi hverjum. Guardian greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Sjá meira