Rikka deilir myndum af brúðkaupsdeginum á Instagram-reikningi sínum með dagsetningu brúðkaupsdagsins: 2. október 2021.
Rikka og Kári fóru að stinga saman nefjum árið 2019 og ákváðu greinilega að eftir tveggja ára náið samband væri kominn tími á brúðkaup.
Rikka hélt lengi úti matreiðsluþætti á Stöð 2. Hér má lesa viðtal við hana frá árinu 2012 þar sem Rikka fer yfir lífið sem frægur einstaklingur á Íslandi, móðurhlutverkið og margt fleira: