Hafdís Huld fær tvöfalda platínuplötu fyrir Vögguvísur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 16:30 Alisdair Wright og Hafdís Huld Alda Music Hafdís Huld og Alisdair Wright fengu á dögunum tvöfalda platínuplötu fyrir plötuna Vögguvísur. Vögguvísur kom út árið 2012 og náði fljótlega miklum vinsældum. Síðan þá hefur ekkert lát verið á vinsældum plötunnar sem endurspeglast meðal annars í því að árið 2020 var Vögguvísur mest selda plata landsins. Í hverri viku má líka sjá lög af plötunni á vinsældarlistum á Spotify eins og Top 50 - Iceland á Spotify svo það er ljóst að margir foreldrar hér á landi spila lögin fyrir börnin á kvöldin. Lagið Bíum bíum bambaló hefur verið spilað 103.660 sinnum á Youtube þegar þetta er skrifað. Platan hefur selst í yfir 20.000 eintökum og fær því viðurkenningu sem er staðfest af Félagi hljómplötuframleiðenda. Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Síðan þá hefur ekkert lát verið á vinsældum plötunnar sem endurspeglast meðal annars í því að árið 2020 var Vögguvísur mest selda plata landsins. Í hverri viku má líka sjá lög af plötunni á vinsældarlistum á Spotify eins og Top 50 - Iceland á Spotify svo það er ljóst að margir foreldrar hér á landi spila lögin fyrir börnin á kvöldin. Lagið Bíum bíum bambaló hefur verið spilað 103.660 sinnum á Youtube þegar þetta er skrifað. Platan hefur selst í yfir 20.000 eintökum og fær því viðurkenningu sem er staðfest af Félagi hljómplötuframleiðenda.
Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira