Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. nóvember 2021 10:45 Hannes S. Jónsson. Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Þrátt fyrir að Ísland hafi unnið frækinn sigur á Hollandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni í gær þá vandaði Hannes Stjórnvöldum ekki kveðjurnar á twitter í morgun. Liðið er á leiðinni til Rússlands til þess að keppa annan leikinn í riðlinum og það ætti að vera heimaleikur hjá liðinu. Það er hins vegar ekkert löglegt keppnishús hér á landi og þess vegna fer heimaleikur liðsins gegn gríðarlega sterku liði Rússa fram á heimavelli þeirra í Sankti Pétursborg. Er þetta bagaleg staða því öll lið vilja auðvitað spila sína heimaleiki í sínu landi. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta gerist og má því segja að leikur gegn Rússlandi verði sögulegur, þó á vondan hátt. Hannes spyr í tístinu hvort hægt sé að treysta orðum stjórnmálamanna og vonast eftir því að nýr stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar, sem verður væntanlega birtur um helgina, taki til þessara mála en landslið Íslands í bæði handbolta og körfubolta eru orðin langþreytt eftir þjóðarleikvangi sem uppfyllir nútímakröfur. Erum a leið til Rússlands en ættum að vera á leiðinni heim til að taka á móti Rússum.Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi,bíðum eftir að sjá nýjan stjórnarsáttmála. Er hægt að treysta orðum stjórnmálamanna?? Pínu spennandi viðurkenni það... #korfubolti #fibawc @kiddigeir pic.twitter.com/F2AJmBTF6R— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2021 HM 2023 í körfubolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi unnið frækinn sigur á Hollandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni í gær þá vandaði Hannes Stjórnvöldum ekki kveðjurnar á twitter í morgun. Liðið er á leiðinni til Rússlands til þess að keppa annan leikinn í riðlinum og það ætti að vera heimaleikur hjá liðinu. Það er hins vegar ekkert löglegt keppnishús hér á landi og þess vegna fer heimaleikur liðsins gegn gríðarlega sterku liði Rússa fram á heimavelli þeirra í Sankti Pétursborg. Er þetta bagaleg staða því öll lið vilja auðvitað spila sína heimaleiki í sínu landi. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta gerist og má því segja að leikur gegn Rússlandi verði sögulegur, þó á vondan hátt. Hannes spyr í tístinu hvort hægt sé að treysta orðum stjórnmálamanna og vonast eftir því að nýr stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar, sem verður væntanlega birtur um helgina, taki til þessara mála en landslið Íslands í bæði handbolta og körfubolta eru orðin langþreytt eftir þjóðarleikvangi sem uppfyllir nútímakröfur. Erum a leið til Rússlands en ættum að vera á leiðinni heim til að taka á móti Rússum.Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi,bíðum eftir að sjá nýjan stjórnarsáttmála. Er hægt að treysta orðum stjórnmálamanna?? Pínu spennandi viðurkenni það... #korfubolti #fibawc @kiddigeir pic.twitter.com/F2AJmBTF6R— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2021
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira