Vilja að heimilt verði að rukka þá sem nota nagladekk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. desember 2021 22:01 Nagladekk eru umdeild. Mikilvæg öryggistæki segja sumir, malbiksétandi svifryksvaldar segja aðrir. Vísir/Vilhelm. Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt frumvarp á Alþingi um breytingar á umferðarlögum þess efnis að sveitarstjórnum verði heimilt að rukka fyrir notkun á nagladekkjum. Frumvarpið var lagt fram í gær en þar er lagt til að sveitarstjórn verði gert heimilt að ákveða allt að 40 þúsund krónu gjald vegna notkunar nagladegkkja á vélknúnum ökutækju á nánar tilteknum svæðum, fyrir ákveðið tímabil eða ákveðin skipti, að höfðu samráði við Vegagerðina. Í greinargerð með frumvarpinu segir að tilgangurinn sé annars vegar að draga úr notkun nagladekkja og vinna þannig gegn lífshættulegri svifryksmengun og hins vegar að standa straum af kostnaði sveitarfélaga vegna slits á vegum. Samkvæmt frumvarpinu yrði ráðherra falið að setja reglugerð þar sem kveða skal á um nánari kröfur, viðmið og fyrirkomulag gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja. Er tekið fram í greinargerð að þar geti ráðherra til dæmis veitt undanþágu þegar notkun nagladekkja telst öryggisatriði vegna nauðsynlegra ferða umráðamanns bifreiðar um langan veg vegna búsetu eða starfa fjarri heimabyggð. Málið hefur áður komið til umræðu en fyrir fjórum árum síðan samþykkti meirihluti umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar að skora á ráðherra að taka upp sérstaka gjaldtöku á þá eigendur ökutækja sem nota nagladekk undir farartæki sín. Samgöngur Alþingi Umhverfismál Nagladekk Samfylkingin Umferðaröryggi Tengdar fréttir Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25 Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Sjá meira
Frumvarpið var lagt fram í gær en þar er lagt til að sveitarstjórn verði gert heimilt að ákveða allt að 40 þúsund krónu gjald vegna notkunar nagladegkkja á vélknúnum ökutækju á nánar tilteknum svæðum, fyrir ákveðið tímabil eða ákveðin skipti, að höfðu samráði við Vegagerðina. Í greinargerð með frumvarpinu segir að tilgangurinn sé annars vegar að draga úr notkun nagladekkja og vinna þannig gegn lífshættulegri svifryksmengun og hins vegar að standa straum af kostnaði sveitarfélaga vegna slits á vegum. Samkvæmt frumvarpinu yrði ráðherra falið að setja reglugerð þar sem kveða skal á um nánari kröfur, viðmið og fyrirkomulag gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja. Er tekið fram í greinargerð að þar geti ráðherra til dæmis veitt undanþágu þegar notkun nagladekkja telst öryggisatriði vegna nauðsynlegra ferða umráðamanns bifreiðar um langan veg vegna búsetu eða starfa fjarri heimabyggð. Málið hefur áður komið til umræðu en fyrir fjórum árum síðan samþykkti meirihluti umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar að skora á ráðherra að taka upp sérstaka gjaldtöku á þá eigendur ökutækja sem nota nagladekk undir farartæki sín.
Samgöngur Alþingi Umhverfismál Nagladekk Samfylkingin Umferðaröryggi Tengdar fréttir Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25 Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Sjá meira
Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00
Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25
Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent