Gagnrýna Talíbana fyrir að drepa fyrrverandi hermenn í hrönnum Árni Sæberg skrifar 5. desember 2021 11:06 Talibanar á ferð um götur Jalalabad. Getty Ríkisstjórnir fjölmargra landa hafa gefið út yfirlýsingu þar sem Talíbanar eru harðlega gagnrýndir fyrir að drepa fyrrverandi hermenn afgönsku öryggissveitanna. Þeir séu teknir af lífi án dóms og laga. „Við höfum alvarlegar áhyggjur af fréttum um aftökur án dóms og laga og skipulögð mannshvörf,“ segir í yfirlýsingu 21 lands og Evrópusambandsins. Í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International segir meðal annars að þrjú hundruð manna lið Talíbana hafi setið um þorp í Afganistan, þar sem fyrrverandi hermenn afganistanhers hafi dvalið ásamt fjölskyldum sínum. Það hafi verið í ágúst síðastliðnum, skömmu eftir valdatöku Talíbana. Níu hermenn hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og tveir látist í átökum. Þá hafi tveir óbreyttir borgarar látist á aðförinni, meðal annars sautján ára stúlka. Þá segja mannréttindasamtökin Human rights watch að ríflega eitt hundrað fyrrverandi hermenn hafi verið drepnir eða látnir hverfa af Talíbönum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Í yfirlýsingunni segir að þetta sé brot á loforðum Talíbana um friðarsamkomulag. „Við munum halda áfram að dæma Talíbana af gjörðum þeirra,“ segir í lok yfirlýsingar. Yfirlýsinguna á ensku má lesa í heild hér að neðan: The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions. Afganistan Evrópusambandið Mannréttindi Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira
„Við höfum alvarlegar áhyggjur af fréttum um aftökur án dóms og laga og skipulögð mannshvörf,“ segir í yfirlýsingu 21 lands og Evrópusambandsins. Í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International segir meðal annars að þrjú hundruð manna lið Talíbana hafi setið um þorp í Afganistan, þar sem fyrrverandi hermenn afganistanhers hafi dvalið ásamt fjölskyldum sínum. Það hafi verið í ágúst síðastliðnum, skömmu eftir valdatöku Talíbana. Níu hermenn hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og tveir látist í átökum. Þá hafi tveir óbreyttir borgarar látist á aðförinni, meðal annars sautján ára stúlka. Þá segja mannréttindasamtökin Human rights watch að ríflega eitt hundrað fyrrverandi hermenn hafi verið drepnir eða látnir hverfa af Talíbönum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Í yfirlýsingunni segir að þetta sé brot á loforðum Talíbana um friðarsamkomulag. „Við munum halda áfram að dæma Talíbana af gjörðum þeirra,“ segir í lok yfirlýsingar. Yfirlýsinguna á ensku má lesa í heild hér að neðan: The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions.
The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions.
Afganistan Evrópusambandið Mannréttindi Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Sjá meira