NBA: Nautin ryðjast áfram Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. desember 2021 09:30 DeRozan og Zach LaVine sáu um Brooklyn Mike Stobe/Getty Images DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, heldur áfram að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum liðsins en hann átti enn einn frábæra leikinn í nótt. Chicago Bulls bar sigurorð af Brooklyn Nets, 107-111, í toppslag Austurdeildarinnar sem fór fram í nótt. Bulls tók fljótlega forystuna en Brooklyn voru aldrei langt undan. DeRozan var frábær í lok leiksins og skilaði sigrinum til Chicago. Zach LaVine var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig en hjá Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 28 stig. Eitt heitasta lið deildarinnar, Golden State Warriors, þurfti að þola tap á heimavelli gegn San Antonio Spurs, 107-112. Warriors, sem hafa besta vinningshlutfallið í vetur, komst yfir og héldu margir að það væri einungis formsatriði að klára leikinn. Það reyndist ekki raunin og San Antonio tók öll völd á vellinum í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum. Dejounte Murray skoraði 23 stig og tók 12 fráköst fyrir Spurs en Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. Dejounte Murray comes up big in the clutch and goes for 23 PTS, 12 REB and 7 AST as the @spurs hold on to grab the road win!Derrick White: 25 PTS, 3 STLLonnie Walker IV: 21 PTS, 4 REBStephen Curry: 27 PTS, 8 REB, 5 AST, 3 STL, 5 3PM pic.twitter.com/kkLVfQuhmJ— NBA (@NBA) December 5, 2021 Baunaborgarmennirnir í Boston Celtics unnu stórsigur á Portland Trailblazers, 117-145, á heimavelli Portland í Oregon. Frábær sigur hjá Boston, en það eru stór vandamál í Portland liðinu og þarf nýr þjálfari liðsins, Chauncey Billups, heldur betur að fara að teikniborðinu. Jayson Tatum og Dennis Schröder skoruðu 31 stig hvor fyrir Boston en hjá Portland skoraði CJ McCollum 24. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 99-113 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 124-102 Miami Heat Dallas Mavericks 90-97 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 104-99 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Chicago Bulls bar sigurorð af Brooklyn Nets, 107-111, í toppslag Austurdeildarinnar sem fór fram í nótt. Bulls tók fljótlega forystuna en Brooklyn voru aldrei langt undan. DeRozan var frábær í lok leiksins og skilaði sigrinum til Chicago. Zach LaVine var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig en hjá Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 28 stig. Eitt heitasta lið deildarinnar, Golden State Warriors, þurfti að þola tap á heimavelli gegn San Antonio Spurs, 107-112. Warriors, sem hafa besta vinningshlutfallið í vetur, komst yfir og héldu margir að það væri einungis formsatriði að klára leikinn. Það reyndist ekki raunin og San Antonio tók öll völd á vellinum í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum. Dejounte Murray skoraði 23 stig og tók 12 fráköst fyrir Spurs en Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. Dejounte Murray comes up big in the clutch and goes for 23 PTS, 12 REB and 7 AST as the @spurs hold on to grab the road win!Derrick White: 25 PTS, 3 STLLonnie Walker IV: 21 PTS, 4 REBStephen Curry: 27 PTS, 8 REB, 5 AST, 3 STL, 5 3PM pic.twitter.com/kkLVfQuhmJ— NBA (@NBA) December 5, 2021 Baunaborgarmennirnir í Boston Celtics unnu stórsigur á Portland Trailblazers, 117-145, á heimavelli Portland í Oregon. Frábær sigur hjá Boston, en það eru stór vandamál í Portland liðinu og þarf nýr þjálfari liðsins, Chauncey Billups, heldur betur að fara að teikniborðinu. Jayson Tatum og Dennis Schröder skoruðu 31 stig hvor fyrir Boston en hjá Portland skoraði CJ McCollum 24. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 99-113 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 124-102 Miami Heat Dallas Mavericks 90-97 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 104-99 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira