Bubbatal, kvenlegri Miðflokkur og besta kosningaauglýsingin Snorri Másson skrifar 7. desember 2021 07:01 Heimilisstörfin, trukkadráttur og hakkát - hvernig sækir maður fylgi? Farið er yfir kosningabaráttuna í nýjum annál. Vísir Lýðræðisveislan bar nafn með rentu í sumar og haust og raunar alveg frá áramótum, þegar frambjóðendur börðust um hylli kjósenda í aðdraganda alþingiskosninga. Kosningabaráttan skall á af fullum þunga síðsumars og lauk svo með langri nótt. En fljótt fennir yfir og því rétt að líta yfir farinn veg nú þegar (flestir) Íslendingar hafa endanlega látið kosningarnar að baki. Ríkisstjórn hefur tekið til starfa og hvert kjörbréf samþykkt. Þetta var ekki sérlega litrík kosningabarátta, fannst fólki, en það leyndust þó spennandi molar hér og þar. Þeir hafa verið tíndir til með þessum annál í nærrum því tæmandi úttekt. Frambjóðendur byrjuðu strax að gera sig líklega í ársbyrjun og fyrst var barist innbyrðis um sæti á listum. Færðist mönnum þar á köflum allnokkuð kapp í kinn, þótt allir væru síðan vinir að loknu prófkjöri eins og hefðin býður. Og þar sem ekki var prófkjör var dramað engu minna. Svo var komið að því að sannfæra kjósendur um sjónarmiðin og gekk það upp og ofan. Framsókn var sigurvegari kosninga og ef einhver fengi annað sætið væri það Flokkur fólksins. Miðflokkurinn beið mestan ósigurinn, missti fjóra þingmenn, og Samfylkingin missti líka þingmann eftir kjörtímabil í stjórnarandstöðu. Hér má sjá sérstakan annál fréttastofunnar um kosningabaráttunnar. Þar eru rifjuð upp öll skemmtilegu augnablikin frá árinu, en ekkert leiðinlegt: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember. Annáll 2021 Alþingiskosningar 2021 Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
En fljótt fennir yfir og því rétt að líta yfir farinn veg nú þegar (flestir) Íslendingar hafa endanlega látið kosningarnar að baki. Ríkisstjórn hefur tekið til starfa og hvert kjörbréf samþykkt. Þetta var ekki sérlega litrík kosningabarátta, fannst fólki, en það leyndust þó spennandi molar hér og þar. Þeir hafa verið tíndir til með þessum annál í nærrum því tæmandi úttekt. Frambjóðendur byrjuðu strax að gera sig líklega í ársbyrjun og fyrst var barist innbyrðis um sæti á listum. Færðist mönnum þar á köflum allnokkuð kapp í kinn, þótt allir væru síðan vinir að loknu prófkjöri eins og hefðin býður. Og þar sem ekki var prófkjör var dramað engu minna. Svo var komið að því að sannfæra kjósendur um sjónarmiðin og gekk það upp og ofan. Framsókn var sigurvegari kosninga og ef einhver fengi annað sætið væri það Flokkur fólksins. Miðflokkurinn beið mestan ósigurinn, missti fjóra þingmenn, og Samfylkingin missti líka þingmann eftir kjörtímabil í stjórnarandstöðu. Hér má sjá sérstakan annál fréttastofunnar um kosningabaráttunnar. Þar eru rifjuð upp öll skemmtilegu augnablikin frá árinu, en ekkert leiðinlegt: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.
Annáll 2021 Alþingiskosningar 2021 Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26