Kænn sem refur þegar hann skoraði og meiddist Sindri Sverrisson skrifar 7. desember 2021 11:30 Iago Aspas skoraði fyrir Celta Vigo en meiddist um leið og varð að fara af velli. Getty/Octavio Passos Iago Aspas, fyrrverandi leikmaður Liverpool, náði sér viljandi í gult spjald í leik með Celta Vigo gegn Valencia í spænsku 1. deildinni í fótbolta á sunnudag. Aspas var fljótur að hugsa eftir að hafa meiðst þegar hann skoraði fyrir Celta á 11. mínútu. Hann klæddi sig strax úr treyjunni, vitandi það að hann fengi gult spjald eins og alltaf þegar leikmenn afklæðast eftir að hafa skorað mark. Þar sem þetta var fimmta áminning Aspas á leiktíðinni fékk hann eins leiks bann. Bannið getur þessi 34 ára leikmaður því tekið út á meðan að hann jafnar sig af meiðslum sínum. Iago Aspas was a yellow card away from a one match suspension. After injuring himself while scoring, he appeared to take off his shirt so he could serve his punishment while recovering pic.twitter.com/ONKvGkuFvJ— ESPN FC (@ESPNFC) December 6, 2021 Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að Aspas verði refsað fyrir tiltækið með sekt eða lengra banni. UEFA úrskurðaði til að mynda Sergio Ramos, þáverandi leikmann Real Madrid, í lengra bann eftir að hann náði sér vísvitandi í áminningu í leik gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu árið 2019. Aspas kom Celta yfir í leiknum en Valencia vann 2-1. Celta er því í 14. sæti deildarinnar með 16 stig en Valencia í 8. sæti með 22 stig. Aspas hefur leikið nær allan sinn feril með Celta Vigo en hann lék þó eina leiktíð með Liverpool veturinn 2013-2014, en var langt frá því að slá í gegn þar. Hann hefur skorað að minnsta kosti 14 deildarmörk á hverri einustu leiktíð með Celta Vigo frá árinu 2015 og er kominn með sjö mörk í 16 deildarleikjum í vetur. Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Aspas var fljótur að hugsa eftir að hafa meiðst þegar hann skoraði fyrir Celta á 11. mínútu. Hann klæddi sig strax úr treyjunni, vitandi það að hann fengi gult spjald eins og alltaf þegar leikmenn afklæðast eftir að hafa skorað mark. Þar sem þetta var fimmta áminning Aspas á leiktíðinni fékk hann eins leiks bann. Bannið getur þessi 34 ára leikmaður því tekið út á meðan að hann jafnar sig af meiðslum sínum. Iago Aspas was a yellow card away from a one match suspension. After injuring himself while scoring, he appeared to take off his shirt so he could serve his punishment while recovering pic.twitter.com/ONKvGkuFvJ— ESPN FC (@ESPNFC) December 6, 2021 Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að Aspas verði refsað fyrir tiltækið með sekt eða lengra banni. UEFA úrskurðaði til að mynda Sergio Ramos, þáverandi leikmann Real Madrid, í lengra bann eftir að hann náði sér vísvitandi í áminningu í leik gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu árið 2019. Aspas kom Celta yfir í leiknum en Valencia vann 2-1. Celta er því í 14. sæti deildarinnar með 16 stig en Valencia í 8. sæti með 22 stig. Aspas hefur leikið nær allan sinn feril með Celta Vigo en hann lék þó eina leiktíð með Liverpool veturinn 2013-2014, en var langt frá því að slá í gegn þar. Hann hefur skorað að minnsta kosti 14 deildarmörk á hverri einustu leiktíð með Celta Vigo frá árinu 2015 og er kominn með sjö mörk í 16 deildarleikjum í vetur.
Spænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti