Stórsigrar hjá Wolfsburg og PSG Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 19:59 París Saint-Germain skoraði sex mörk í kvöld. Stanislav Vedmid/Getty Images Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Wolfsburg og París Saint-Germain unnu bæði. stórsigra. Wolfsburg gerði góða ferð til Sviss þar sem liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Servette. Ines Teixeira Pereira varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúmlega 20 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Jill Roord og Tabea Wassmuth bættu við mörkum í síðari hálfleik og sáu til þess að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. WASSMUTH CONTINUES HER HOT SCORING STREAK https://t.co/BM4T0mw3Zq https://t.co/dutBDwjDVE https://t.co/a1W1QfIe1s pic.twitter.com/FLg6jIIaA8— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 Wolfsburg er sem stendur í 2. sæti A-riðils með 8 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er á toppi riðilsins með 10 stig á meðan Juventus er í 3. sæti með 7 stig. Þau mætast annað kvöld. Í Úkraínu var PSG í heimsókn og unnu gestirnir öruggan 6-0 sigur. Ramona Bachmann skoraði tvívegis og þær Jordyn Huitema, Sandy Baltimore, Laurina Fazer og Amanda Ilestedt skoruðu eitt mark hver. .@amandailestedt's first @UWCL goal since October 2015 for Rosengård https://t.co/nLXj4mHvac https://t.co/b0WmYVI6NL https://t.co/jHRg5VmQgl pic.twitter.com/eL4rbo84rt— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 PSG trónir á toppi B-riðils með 15 stig. Real Madríd – sem mætir Breiðablik í kvöld – er með sex stig í öðru sætinu. Breiðablik er á botni riðilsins með eitt stig. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Wolfsburg gerði góða ferð til Sviss þar sem liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Servette. Ines Teixeira Pereira varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir rúmlega 20 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Jill Roord og Tabea Wassmuth bættu við mörkum í síðari hálfleik og sáu til þess að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. WASSMUTH CONTINUES HER HOT SCORING STREAK https://t.co/BM4T0mw3Zq https://t.co/dutBDwjDVE https://t.co/a1W1QfIe1s pic.twitter.com/FLg6jIIaA8— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 Wolfsburg er sem stendur í 2. sæti A-riðils með 8 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er á toppi riðilsins með 10 stig á meðan Juventus er í 3. sæti með 7 stig. Þau mætast annað kvöld. Í Úkraínu var PSG í heimsókn og unnu gestirnir öruggan 6-0 sigur. Ramona Bachmann skoraði tvívegis og þær Jordyn Huitema, Sandy Baltimore, Laurina Fazer og Amanda Ilestedt skoruðu eitt mark hver. .@amandailestedt's first @UWCL goal since October 2015 for Rosengård https://t.co/nLXj4mHvac https://t.co/b0WmYVI6NL https://t.co/jHRg5VmQgl pic.twitter.com/eL4rbo84rt— DAZN Football (@DAZNFootball) December 8, 2021 PSG trónir á toppi B-riðils með 15 stig. Real Madríd – sem mætir Breiðablik í kvöld – er með sex stig í öðru sætinu. Breiðablik er á botni riðilsins með eitt stig.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira