Reggígoðsögnin Robbie Shakespeare látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2021 08:37 Félagarnir Sly Dunbar og Robbie Shakespeare. Getty Jamaíska reggígoðsögnin Robbie Shakespeare er látinn, 68 ára að aldri. Hann var annar helmingur sveitarinnar Sly and Robbie. BBC segir frá því að Shakespeare hafi andast á sjúkrahúsi á Flórída í Bandaríkjunum þar sem hann hafði nýverið gengist undir nýrnaaðgerð. Shakespeare var mikils virtur bassaleikari og tónlistarframleiðandi og er hann sagður hafa markað djúp spor í sögu reggítónlistar. Olivia Grange, menningarmálaráðherra Jamaíku, tilkynnti um andlát Shakespeare í gær og sagði hann hafa verið einn af stærstu tónlistarmönnum í sögu jamaísku þjóðarinnar. Tónlistarferill Shakespeare spannaði nærri fimm áratugi og starfaði hann meðal annars með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Madonnu, Simply Red, Bob Dylan, No Doubt, Peter Tosh, Rolling Stones og Grace Jones. Um miðjan áttunda áratuginn stofnuðu Shakespeare og Sly Dunbar sveitina Sly and Robbie. Shakespeare var á ferli sínum tilnefndur til þrettán Grammy-verðlauna og vann til tveggja. Andlát Jamaíka Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
BBC segir frá því að Shakespeare hafi andast á sjúkrahúsi á Flórída í Bandaríkjunum þar sem hann hafði nýverið gengist undir nýrnaaðgerð. Shakespeare var mikils virtur bassaleikari og tónlistarframleiðandi og er hann sagður hafa markað djúp spor í sögu reggítónlistar. Olivia Grange, menningarmálaráðherra Jamaíku, tilkynnti um andlát Shakespeare í gær og sagði hann hafa verið einn af stærstu tónlistarmönnum í sögu jamaísku þjóðarinnar. Tónlistarferill Shakespeare spannaði nærri fimm áratugi og starfaði hann meðal annars með tónlistarmönnum og sveitum á borð við Madonnu, Simply Red, Bob Dylan, No Doubt, Peter Tosh, Rolling Stones og Grace Jones. Um miðjan áttunda áratuginn stofnuðu Shakespeare og Sly Dunbar sveitina Sly and Robbie. Shakespeare var á ferli sínum tilnefndur til þrettán Grammy-verðlauna og vann til tveggja.
Andlát Jamaíka Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira