Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 16:01 Fimleikafólk ársins 2021, Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson. Þetta er í fyrsta sinn sem þau hljóta þessa viðurkenningu. stefán pálsson Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. Kolbrún er nýkrýndur Evrópumeistari í hópfimleikum með kvennaliði Íslands. Hún framkvæmdi afar erfið stökk á EM sem lauk um helgina, meðal annars tvöfalt strekkt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu sem hún gerði á trampólíni. Hún er fyrsta konan sem keppir með það stökk á alþjóðlegu móti. Kolbrún var einnig valin í úrvalslið EM í fjórða sinn í röð. Þá varð hún Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Þess má geta að Kolbrún fagnar 22 ára afmæli sínu í dag. Helgi var einn af máttarstólpunum í karlaliði Íslands sem endaði í 2. sæti á EM í Guiamaeres í Portúgal. Hann framkvæmdi fyrstur manna framseríuna skrúfa-kraftstökk-tvöfalt strekkt heljarstökk með tveimur hálfri skrúfu á dýnu og braut þar með blað í fimleikasögunni. Helgi var valinn í úrvalslið Evrópumótsins fyrir stökk sín á dýnu. Skagamaðurinn varð einnig Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Ásta Kristinsdóttir var í 2. sæti í valinu á fimleikakonu ársins. Hún var valin í úrvalslið EM fyrir gólfæfingar sínar. Margrét Lea Kristinsdóttir varð í 3. sæti í valinu en hún vann til silfurverðlauna í gólfæfingum á Norður-Evróupmóti sem fram fór í Wales í nóvember. Valgarð Reinhardsson var í 2. sæti í valinu á fimleikamanni ársins. Hann er fremsti fjölþrautarkappi Íslands og er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari í greininni. Hann keppti einnig á HM og EM. Einar Ingi Eyþórsson í karlaliðinu í hópfimleikum varð í 3. sætinu í valinu. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins hjá Fimleikasambandinu. Fimleikar Fréttir ársins 2021 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Kolbrún er nýkrýndur Evrópumeistari í hópfimleikum með kvennaliði Íslands. Hún framkvæmdi afar erfið stökk á EM sem lauk um helgina, meðal annars tvöfalt strekkt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu sem hún gerði á trampólíni. Hún er fyrsta konan sem keppir með það stökk á alþjóðlegu móti. Kolbrún var einnig valin í úrvalslið EM í fjórða sinn í röð. Þá varð hún Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Þess má geta að Kolbrún fagnar 22 ára afmæli sínu í dag. Helgi var einn af máttarstólpunum í karlaliði Íslands sem endaði í 2. sæti á EM í Guiamaeres í Portúgal. Hann framkvæmdi fyrstur manna framseríuna skrúfa-kraftstökk-tvöfalt strekkt heljarstökk með tveimur hálfri skrúfu á dýnu og braut þar með blað í fimleikasögunni. Helgi var valinn í úrvalslið Evrópumótsins fyrir stökk sín á dýnu. Skagamaðurinn varð einnig Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Ásta Kristinsdóttir var í 2. sæti í valinu á fimleikakonu ársins. Hún var valin í úrvalslið EM fyrir gólfæfingar sínar. Margrét Lea Kristinsdóttir varð í 3. sæti í valinu en hún vann til silfurverðlauna í gólfæfingum á Norður-Evróupmóti sem fram fór í Wales í nóvember. Valgarð Reinhardsson var í 2. sæti í valinu á fimleikamanni ársins. Hann er fremsti fjölþrautarkappi Íslands og er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari í greininni. Hann keppti einnig á HM og EM. Einar Ingi Eyþórsson í karlaliðinu í hópfimleikum varð í 3. sætinu í valinu. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins hjá Fimleikasambandinu.
Fimleikar Fréttir ársins 2021 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira