Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 20:35 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, segir að fyrir leik hefði hann tekið stigið, en úr því sem komið var vildi hann vinna. Vísir/Hulda Margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. „Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
„Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56