Conte: Liverpool er fyrirmyndin Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 13:00 Antonio Conte er þjálfari Tottenham EPA-EFE/ANDY RAIN Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé margt líkt með Tottenham núna og Liverpool liðinu sem Jurgen Klopp tók við fyrir nokkrum árum. Liðin mætast í dag. Conte var til viðtals vegna leiks liðana sem fer fram í dag klukkan 16:30. Ítalinn tók við liðinu fyrir einum og hálfum mánuði og er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Hann hefur þó nokkuð til síns máls því þegar að Klopp tók við stjórn Liverpool árið 2015 hafði liðið ekki unnið marga titla árin á undan og var ekki þátttakandi í Meistaradeild Evrópu. „Á sunnudaginn þá spilum við á móti liði sem getur kennt okkur mikið því ég held að Jurgen Klopp, þegar hann tók við Liverpool, hafi strax gert frábæra hluti. Fyrsta tímabilið gekk samt ekkert sérstaklega vel, en hann hafði hafist handa. Ef þú vilt ná þeim hæðum sem Liverpool hefur náð þá þarf tíma, þolinmæði og fjárfestingu í leikmönnum“, sagði Conte. Þá er Conte mikill aðdáandi Mohammed Salah. Eins og sést hér að neðan. Antonio Conte on Mo Salah: I think he s one of the best players in the world. During the game, we have seen he scores or makes assists. He s a very decisive player. During games, every time he has the ball he s a danger. #awlive [football london] pic.twitter.com/1XtzyRSogN— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Conte var til viðtals vegna leiks liðana sem fer fram í dag klukkan 16:30. Ítalinn tók við liðinu fyrir einum og hálfum mánuði og er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Hann hefur þó nokkuð til síns máls því þegar að Klopp tók við stjórn Liverpool árið 2015 hafði liðið ekki unnið marga titla árin á undan og var ekki þátttakandi í Meistaradeild Evrópu. „Á sunnudaginn þá spilum við á móti liði sem getur kennt okkur mikið því ég held að Jurgen Klopp, þegar hann tók við Liverpool, hafi strax gert frábæra hluti. Fyrsta tímabilið gekk samt ekkert sérstaklega vel, en hann hafði hafist handa. Ef þú vilt ná þeim hæðum sem Liverpool hefur náð þá þarf tíma, þolinmæði og fjárfestingu í leikmönnum“, sagði Conte. Þá er Conte mikill aðdáandi Mohammed Salah. Eins og sést hér að neðan. Antonio Conte on Mo Salah: I think he s one of the best players in the world. During the game, we have seen he scores or makes assists. He s a very decisive player. During games, every time he has the ball he s a danger. #awlive [football london] pic.twitter.com/1XtzyRSogN— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira