Mældu óvart ferðir þorsks og skarfs með sömu merkingunni Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2021 13:03 Smáum mæli sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir þriggja ára tímabil í Eystrasalti. Stjörnu-Oddi/EPA Rafeindamælitæki frá íslenska hátæknifyrirtækinu Stjörnu-Odda, sem komið var fyrir í þorski í Eystrasalti til að mæla hegðun hans, mældi nýlega óvart einnig hegðun skarfs. Var því hegðun tveggja dýrategunda mæld með sama mælinum. Stjörnu-Oddi segir frá því að skarfurinn hafi veitt þorsk sem hafi borið mælinn í sjónum, étið hann og skilaði skarfurinn svo mælinum gegnum meltingarveginn, í skarfabyggð á landi. „Mikið magn þorks var merkt í Eystrasalti nýverið í tengslum við alþjóðlegt sjávarrannsóknaverkefni sem heitir TABACOD. Smár mælir frá Star-Odda (Stjörnu-Odda) sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir 3ja ára tímabil. Undir venjulegum kringumstæðum skila sjómenn hverjum mæli þegar fiskurinn er veiddur en í þetta skipti var það öðruvísi. Fuglafræðingur fann mælinn í skarfabyggð. Augljóst þykir að skarfurinn hafði gleypt mælinn og skilað honum eftir náttúrulegri leið gegnum meltingarveginn. Mikill munur er á líkamshita þorsksins og skarfsins og var þá hægt að sjá hvenær mælirinn var í fisknum og hvenær mælirinn fór í gegnum meltingafæri skarfsins. Þorskurinn var búinn að vera með mælinn í sér í 90 daga áður en hann var étinn af skarfinum. Nokkur áhugaverð gögn komu fram í mælingum á þorsknum og skarfinum. Þorskurinn var nálægt yfirborði um kl. 9 að morgni þegar hann var étinn. Eftir að fuglinn hafði étið þorskinn tók það skarfinn 31 klukkustund að melta mælinn. Það var mjör greinilegt þar sem mælirinn nam hitastig milli 39,3°C og 41,2°C í meltingafærum fuglsins,“ segir í tilkynningunni. Dýr Fuglar Vísindi Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira
Stjörnu-Oddi segir frá því að skarfurinn hafi veitt þorsk sem hafi borið mælinn í sjónum, étið hann og skilaði skarfurinn svo mælinum gegnum meltingarveginn, í skarfabyggð á landi. „Mikið magn þorks var merkt í Eystrasalti nýverið í tengslum við alþjóðlegt sjávarrannsóknaverkefni sem heitir TABACOD. Smár mælir frá Star-Odda (Stjörnu-Odda) sem mælir hitastig og dýpi var græddur í um 1.200 þorska yfir 3ja ára tímabil. Undir venjulegum kringumstæðum skila sjómenn hverjum mæli þegar fiskurinn er veiddur en í þetta skipti var það öðruvísi. Fuglafræðingur fann mælinn í skarfabyggð. Augljóst þykir að skarfurinn hafði gleypt mælinn og skilað honum eftir náttúrulegri leið gegnum meltingarveginn. Mikill munur er á líkamshita þorsksins og skarfsins og var þá hægt að sjá hvenær mælirinn var í fisknum og hvenær mælirinn fór í gegnum meltingafæri skarfsins. Þorskurinn var búinn að vera með mælinn í sér í 90 daga áður en hann var étinn af skarfinum. Nokkur áhugaverð gögn komu fram í mælingum á þorsknum og skarfinum. Þorskurinn var nálægt yfirborði um kl. 9 að morgni þegar hann var étinn. Eftir að fuglinn hafði étið þorskinn tók það skarfinn 31 klukkustund að melta mælinn. Það var mjör greinilegt þar sem mælirinn nam hitastig milli 39,3°C og 41,2°C í meltingafærum fuglsins,“ segir í tilkynningunni.
Dýr Fuglar Vísindi Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Sjá meira