Töluvert af börnum í farsóttahúsum yfir jólin Eiður Þór Árnason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 23. desember 2021 22:14 Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna. Vísir Tæplega sex þúsund manns verða í einangrun eða sóttkví um jólin og mun hluti þeirra dvelja í farsóttahúsunum yfir hátíðirnar fjarri fjölskyldu og vinum. Þar eru nú alls 194 í farsóttahúsunum fjórum en húsið á Rauðarárstíg er hægt og sígandi að fyllast. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna, á von á því að ástandið verði strembið um jólin. „Það er allt að fyllast hjá okkur og margir sem vilja koma til okkar. Því miður sýnist mér að við náum ekki að sinna því öllu en við reynum hvað við getum og þurfum svolítið að forgangsraða þeim sem þurfa svo sannarlega að vera hjá okkur,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Töluvert af börnum verður í farsóttahúsunum yfir jólin en nokkur þeirra hafa fengið að fara heim á síðustu dögum. Reynt verður að gera dvöl barnanna aðeins bærilegri á morgun þó einangrunin takmarki mjög það sem er í boði. Hvernig líður fólki með að vera hérna? „Veikindi eru ekki mikil sem betur fer eins og er en þau eru fljót að koma. Fólki er brugðið þegar það þarf að yfirgefa heimili og jafnvel fjölskyldu yfir jólin og vera í einangrun en sem betur fer þegar klukkan slær sex á morgun þá færist ró yfir mannskapinn,“ segir Gylfi að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Þar eru nú alls 194 í farsóttahúsunum fjórum en húsið á Rauðarárstíg er hægt og sígandi að fyllast. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna, á von á því að ástandið verði strembið um jólin. „Það er allt að fyllast hjá okkur og margir sem vilja koma til okkar. Því miður sýnist mér að við náum ekki að sinna því öllu en við reynum hvað við getum og þurfum svolítið að forgangsraða þeim sem þurfa svo sannarlega að vera hjá okkur,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Töluvert af börnum verður í farsóttahúsunum yfir jólin en nokkur þeirra hafa fengið að fara heim á síðustu dögum. Reynt verður að gera dvöl barnanna aðeins bærilegri á morgun þó einangrunin takmarki mjög það sem er í boði. Hvernig líður fólki með að vera hérna? „Veikindi eru ekki mikil sem betur fer eins og er en þau eru fljót að koma. Fólki er brugðið þegar það þarf að yfirgefa heimili og jafnvel fjölskyldu yfir jólin og vera í einangrun en sem betur fer þegar klukkan slær sex á morgun þá færist ró yfir mannskapinn,“ segir Gylfi að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira