Hamborgarhryggur og lambalæri hjá Samhjálp Viktor Örn Ásgeirsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 24. desember 2021 13:35 Rósý Sigþórsdóttir verkefnastjóri Samhjálpar. Vísir Samhjálp fær undanþágu frá núverandi samkomutakmörkunum svo að fleiri fái að sitja í einu við jólaborðið um helgina. Verkefnastjóri Samhjálpar telur að fleiri leiti nú á Kaffistofu Samhjálpar en síðustu ár. Rósý Sigþórsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, hefur staðið vaktina síðan í morgun og hún telur að margir eigi eftir að mæta í jólamatinn í dag. Boðið verður upp á hamborgarhrygg, lambalæri, graflax og síld og ís í eftirrétt. Að hennar sögn er yfirleitt mest að gera frá ellefu til eitt á aðfangadag en svo slaknar aðeins eftir hádegi. Það sé þó alltaf nóg að gera og stanslaust rót yfir daginn. Eru margir í bágri stöðu núna fyrir jólin og finnurðu kannski einhverja breytingu milli ára? „Ég myndi segja að það væri ekkert minna og því miður þá er mjög mikið um þetta og mér finnst mjög mikið af fjölskyldum sem vantar líka. Fyrir mína skjólstæðinga finnst mér vera að aukast fólkið sem er að koma hérna inn. Ég er með sama fólkið í mörg ár og svo er að koma nýtt og nýtt fólk inn líka,“ segir Rósý og segist þakklát fyrir stuðninginn sem Samhjálp hefur hlotið. „Mig langar bara ofboðslega mikið að þakka öllum sem hafa komið og fært okkur og allir sem hafa styrkt okkur. Bara takk fyrir og gleðilega hátíð, við erum mjög þakklát.“ Fólk að störfum í eldhúsi Samhjálpar í morgun.Vísir Reykjavík Jól Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Rósý Sigþórsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, hefur staðið vaktina síðan í morgun og hún telur að margir eigi eftir að mæta í jólamatinn í dag. Boðið verður upp á hamborgarhrygg, lambalæri, graflax og síld og ís í eftirrétt. Að hennar sögn er yfirleitt mest að gera frá ellefu til eitt á aðfangadag en svo slaknar aðeins eftir hádegi. Það sé þó alltaf nóg að gera og stanslaust rót yfir daginn. Eru margir í bágri stöðu núna fyrir jólin og finnurðu kannski einhverja breytingu milli ára? „Ég myndi segja að það væri ekkert minna og því miður þá er mjög mikið um þetta og mér finnst mjög mikið af fjölskyldum sem vantar líka. Fyrir mína skjólstæðinga finnst mér vera að aukast fólkið sem er að koma hérna inn. Ég er með sama fólkið í mörg ár og svo er að koma nýtt og nýtt fólk inn líka,“ segir Rósý og segist þakklát fyrir stuðninginn sem Samhjálp hefur hlotið. „Mig langar bara ofboðslega mikið að þakka öllum sem hafa komið og fært okkur og allir sem hafa styrkt okkur. Bara takk fyrir og gleðilega hátíð, við erum mjög þakklát.“ Fólk að störfum í eldhúsi Samhjálpar í morgun.Vísir
Reykjavík Jól Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent