Landsliðsþjálfarinn segir það allt í lagi að ekki sé allt í lagi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2021 22:31 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landsliðs karla. Vísir/Hulda Margrét Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, minnti landsmenn á að huga að andlegri heilsu og það sé óþarfi að reyna alltaf að harka alltaf sér. Knattspyrnusamband Íslands birti nýverið skilaboð á samfélagsmiðlum sínum þar sem fólk var hvatt til þess að láta aðra vita ef því liði illa. „Það eru til leiðir til að takast á við allt,“ segir Arnar Þór til að mynda í myndbandi sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni þann 17. desember síðastliðinn. "It's ok not to be ok".https://t.co/OUfkS9gCDb#FeelWellPlayWell #mentalhealth #MentalHealthMatters #MentalHealthAwareness pic.twitter.com/lWEiFsA85P— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 17, 2021 „Að glíma við andlega erfiðleika þýðir ekki að maður sé einhver aumingi. Andleg veikindi hverfa ekkert ef maður bítur á jaxlinn. Ekkert frekar en aðrir sjúkdómar,“ bætti Arnar Þór við í myndbroti sem birt var á vef sambandsins nokkrum dögum síðar. "Mental illnesses won't just disappear if we tough it out."#FeelWellPlayWell #mentalhealth #MentalHealthAwareness #MentalHealthMatters pic.twitter.com/q1hB1NnUI5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2021 Fótbolti Heilsa KSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands birti nýverið skilaboð á samfélagsmiðlum sínum þar sem fólk var hvatt til þess að láta aðra vita ef því liði illa. „Það eru til leiðir til að takast á við allt,“ segir Arnar Þór til að mynda í myndbandi sem KSÍ birti á Twitter-síðu sinni þann 17. desember síðastliðinn. "It's ok not to be ok".https://t.co/OUfkS9gCDb#FeelWellPlayWell #mentalhealth #MentalHealthMatters #MentalHealthAwareness pic.twitter.com/lWEiFsA85P— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 17, 2021 „Að glíma við andlega erfiðleika þýðir ekki að maður sé einhver aumingi. Andleg veikindi hverfa ekkert ef maður bítur á jaxlinn. Ekkert frekar en aðrir sjúkdómar,“ bætti Arnar Þór við í myndbroti sem birt var á vef sambandsins nokkrum dögum síðar. "Mental illnesses won't just disappear if we tough it out."#FeelWellPlayWell #mentalhealth #MentalHealthAwareness #MentalHealthMatters pic.twitter.com/q1hB1NnUI5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 21, 2021
Fótbolti Heilsa KSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira