Jarðskjálfti upp á 3,6 fannst vel á suðvesturhorninu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. desember 2021 08:30 Skjálftinn fannst vel í Vesturbæ Reykjavíkur. Vísir/RAX Stór jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu nú laust fyrir klukkan hálf níu. Samkvæmt jarðskjálftatöflu Veðurstofunnar var skjálftinn 3,6 að stærð. Upptök skjálftans virðast hafa verið um 3,7 km norður af Krýsuvík. Fjölmargir minni skjálftar hafa orðið síðan á miðnætti, eða alls 1.034. Sá sem reið yfir nú klukkan 8:25 var sá eini sem var yfir 3 að stærð. Samkvæmt jarðskjálftatöflu Veðurstofunnar var skjálftinn 3,6 að stærð. Mikil skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga undanfarna sólarhringa en ekkert sést enn til hraunkviku í Fagradalsfjalli. Ekkert hraun hefur runnið úr fjallinu síðan 18. september. Þó er útlit fyrir að kvika sé að reyna að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Lesendur Vísis um allt höfuðborgarsvæðið segjast hafa fundið vel fyrir skjálftanum, í Kópavogi, Hafnarfirði, Breiðholti og bæði í austur- og vesturhluta borgarinnar. Fréttin var uppfærð klukkan 8:50. Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fjölmargir minni skjálftar frá miðnætti Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi varð jarðskjálfti af stærðinni 3,5 um tvo kílómetra vestan við Kleifarvatn. 27. desember 2021 07:31 „Næstu 100-150 ár verður þetta í gangi“ Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur engan bilbug látið á sér finna yfir hátíðirnar. Spennan í efri skorpunni er að sögn eldfjallafræðings að gefa sig vegna þrýstings og líkur eru taldar hafa aukist á öðru gosi. 26. desember 2021 23:57 Virkja sms-kerfi vegna óróa við Fagradalsfjall Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa virkjað sms-kerfi sem sendir smáskilaboð á fólk sem fer inn á fyrirframskilgreint svæði vegna jarðskjálfta sem hafnir eru á ný við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Ekki er loku fyrir það skotið að skilaboð berist á fólk að óþörfu. 26. desember 2021 17:34 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Sjá meira
Upptök skjálftans virðast hafa verið um 3,7 km norður af Krýsuvík. Fjölmargir minni skjálftar hafa orðið síðan á miðnætti, eða alls 1.034. Sá sem reið yfir nú klukkan 8:25 var sá eini sem var yfir 3 að stærð. Samkvæmt jarðskjálftatöflu Veðurstofunnar var skjálftinn 3,6 að stærð. Mikil skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga undanfarna sólarhringa en ekkert sést enn til hraunkviku í Fagradalsfjalli. Ekkert hraun hefur runnið úr fjallinu síðan 18. september. Þó er útlit fyrir að kvika sé að reyna að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Lesendur Vísis um allt höfuðborgarsvæðið segjast hafa fundið vel fyrir skjálftanum, í Kópavogi, Hafnarfirði, Breiðholti og bæði í austur- og vesturhluta borgarinnar. Fréttin var uppfærð klukkan 8:50.
Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Fjölmargir minni skjálftar frá miðnætti Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi varð jarðskjálfti af stærðinni 3,5 um tvo kílómetra vestan við Kleifarvatn. 27. desember 2021 07:31 „Næstu 100-150 ár verður þetta í gangi“ Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur engan bilbug látið á sér finna yfir hátíðirnar. Spennan í efri skorpunni er að sögn eldfjallafræðings að gefa sig vegna þrýstings og líkur eru taldar hafa aukist á öðru gosi. 26. desember 2021 23:57 Virkja sms-kerfi vegna óróa við Fagradalsfjall Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa virkjað sms-kerfi sem sendir smáskilaboð á fólk sem fer inn á fyrirframskilgreint svæði vegna jarðskjálfta sem hafnir eru á ný við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Ekki er loku fyrir það skotið að skilaboð berist á fólk að óþörfu. 26. desember 2021 17:34 Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Sjá meira
Fjölmargir minni skjálftar frá miðnætti Rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi varð jarðskjálfti af stærðinni 3,5 um tvo kílómetra vestan við Kleifarvatn. 27. desember 2021 07:31
„Næstu 100-150 ár verður þetta í gangi“ Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur engan bilbug látið á sér finna yfir hátíðirnar. Spennan í efri skorpunni er að sögn eldfjallafræðings að gefa sig vegna þrýstings og líkur eru taldar hafa aukist á öðru gosi. 26. desember 2021 23:57
Virkja sms-kerfi vegna óróa við Fagradalsfjall Almannavarnir og lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa virkjað sms-kerfi sem sendir smáskilaboð á fólk sem fer inn á fyrirframskilgreint svæði vegna jarðskjálfta sem hafnir eru á ný við Fagradalsfjall á Reykjanesi. Ekki er loku fyrir það skotið að skilaboð berist á fólk að óþörfu. 26. desember 2021 17:34